Vikan


Vikan - 12.11.1987, Side 12

Vikan - 12.11.1987, Side 12
„Lóð og uinhverfí Bskvinnslustöðva skal vera rykbundið, hreint og snyrtilegt og þannig frágengið að físki, sem í stöðinni er geymdur og unninn, stafí ekki mengunarhætta af. Steyptstétt, að minnsta kosti 4 m breið, skal vera fyrir framan allar dyr og lúgur og skal hún halla að niðurfalli." (4. gr. reglugerðar nr. 177/1985 um búnað og hreinlæti í Bskvinnslustöðvum. Umhverfi þessa firystihúss á Suðumesjum bendir ekki til að reglugerðin sé tekin mjög alvarlega. Hagsmunir Islands í stórhættu Ríkismat sjávarafúrða lét gera ítarlega úttekt á 100 hraðfrysti- húsum um allt land á tímabilinu 9. júní til 25. september í sumar. Aðeins voru rannsökuð hraðfrystihús sem voru með vinnslu á tímabilinu, en öðrum húsum var sleppt þó þau hefðu vinnsluleyfi. Matið gefúr húsunum ein- kunnir í samræmi við ástand 15 þátta sem kannaðir voru sér- staklega. Einkunnirnar eru óhæft, slæmt, gallað, í lagi og til fyrirmyndar, en einkunnagjöfin byggist á reglugerð nr. 177 frá árinu 1985 um búnað og hrein- læti í fiskvinnslustöðvum. Úttektirnar hófust á suðvest- urhorni landsins, en þar á eftir var haldið til Norðausturlands, Austurlands, Norðvesturlands, Suðurlands og að lokum Vest- fjarða. Ástandið víða ömurlegt Það þarf ekki að fjölyrða um mikilvægi fiskvinnslunnar fyrir íslenskt þjóðarbú. Hvert mannsbarn með barnaskóla- menntun á að vita þá staðreynd og ekki þá síst þeir aðilar sem njóta þeirra forréttinda að fá að hagnast á þeirri stórkostlegu auðlind sem fiskurinn er þjóð- inni. Margir fiskframleiðendur virðast hins vegar ekki hugsa þessa hugsun til enda, þar sem þeir virðast ekki gera sér fulla grein fyrir því að þeir eru að til- reiða hráefhi til manneldis. í 67% hraðffystihúsanna eru tækja- og frystiklefar gallaðir eða jafnvel óhæfir á meðan 33% þeirra teljast í forsvaranlegu ástandi og þar af aðeins 6% i fyrirmyndarástandi. * 12 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.