Vikan


Vikan - 12.11.1987, Page 64

Vikan - 12.11.1987, Page 64
Hljóðbylgjan kl. 08.00 Morgunþáttur með Olgu Björgu Orvarsdóttur. Olgu ætti ekki að vera skota- skuld úr því að velja tónlistina þar eð hún er múslkölsk eins og fleiri í fjölskyldunni. Faðir hennar er Örvar Grétarsson og þrír bræður hennar eru starfandi f hljómsveitar- bransanum. Ríkissjónvarpið kl. 20.30 Seppan. Sænsk sjónvarpsmynd um börn sem sjá fljúgandi furðu- hlut. Myndin hlaut frábærar mót- tökur jafnt áhorfenda sem gagn- rýnenda þegar hún var sýnd í Svfþjóð. Sænska sjónvarpið valdi hana svo sem framlag í alþjóð- legri keppni f italíu. Óhætt ætti að vera að mæla með henni. Stöð 2 kl. 23.45 Breskjölduð. Exposed. Það ætti að vera óhætt að mæla með bfómynd kvöldsins, en hún fjallar um mann sem leitar að hryðjuverkamanni með hefnd í huga. Hryðjuverkamaðurinn er síður en svo auðveld bráð, en hann á sér einn veikleika sem er ofurást hans á Ijósmyndafyrir- sætu. Aðalhlutverk: Nastassia Kinski, Rudolf Nureyev og Har- vey Keitel. Fréttir fyrir fólk. RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.00 íþróttir 19.30 Sómafólk 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Seppan. Sjá umfjöll- un. 22.10 Ævintýri góða dátans Sveik. 23.10 Gleraugað. Þáttur um menningu og listir. RÁS I 6.45 Veðurfregnir. Baen, séra Jónas Gíslason, Garðabæ, flytur. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Búálfarnir" eftir Valdísi Óskarsdóttur. Höfundur les (10). Barnalög. 9.45 Búnaðarþáttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gengin spor. Umsjón: Sigríður Guðna- dóttir. (Frá Akureyri.) 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 í dagsins önn - Málefni fatlaðra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elfas Mar. Höfundur les (14). 14.05 Á frfvaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.03 Tekið til fóta. Hallur Helgason, Kristján Franklín Magnús og Þröstur Leó Gunnarsson á gáskaspretti. 15.20 Lesið úr forustu- greinum landsmálablaða. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Corelli, Hummel og Vivaldi. 18.00 Fréttir. 18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 18.45 Veðurfregnir. 19.30 Daglegt mál. Finnur N. Karlsson flytur. 20.00 Aldakliður. Ríkarður Öm Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Unglingar. Umsjón: Einar Gylfi Jónsson. 64 VIKAN Umsjón: Matthías Viðar Sæmundsson. 00.00 Útvarpsfréttir. STÖÐII 16.40 Hinir öldruðu The Last of the Great Surviv- ors. Aldrað fólk á í úti- stöðum við yfirvöld sem vilja dæma húsnæði þeirra óíbúðarhæft. Þau fá til liðs við sig mann sem ber hag þeirra fyrir brjósti. Aðalhlutverk: Pam Dawber, James Naughton og Thom Bray. Leikstjóri: Jerry Jameson. 21.15 „Breytni eftir Kristi" eftir Thomas a. Kempis. Leifur Þórarinsson les (5). 21.30 Útvarpssagan: „Sigling" eftir Steinar á Sandi. Knútur R. Magnús- son les (5). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Veistu hvað þú borðar? Þáttur um vöru- merkingar og verðlagn- ingu á neysluvöru og fræðslu um manneldis- mál. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson og Anna M. Sigurðardóttir. 23.00 Frá tónlistarhátfð- inni i Schwetzingen 1987. Tónleikar „Concert Köln"- hljómsveitarinnar 14. júní sl. Stjórnandi: René Jacobs. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS II 00.10 Næturvakt Útvarps- Ins. Rósa Guðný Þórs- dóttir. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægur- málaútvarp. 12.45 Á milll mála. M.a. kynnt breiðskífa vikunnar. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson. 16.03 Dagskrá. Dægur- málaútvarp. 19.30 Ferskir vindar. Umsjón: Skúli Helgason. 22.07 Næðingur. Rósa Guðný Þórsdóttir. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Guðmundur Bene- diktsson. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 17.00 - 19.00 Menntaskól- inn við Hamrahlíð 19.00 - 21.00 Iðnskólinn í Reykjavík 21.00 - 23.00 Fjölbraut við Ármúla 23.00 - 01.00 Menntaskól- inn í Reykjavík STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvalds- son. Morguntónlist 08.00 Stjörnufréttir 09.00 Gunnlaugur Helga- son Góð tónlist 10.00 og 12.00 Stjörnu- fréttir 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir 13.00 Helgi Rúnar Ósk- arsson Gamalt og gott. 14.00 og 16.00 Stjörnu- fréttir 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafsson 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar 19.00 Stjörnutfminn 20.00 Einar Magnús Magnússon Létt popp 23.00 Stjörnufréttir 00.00-07.00 Stjörnuvaktin ATH: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. BYLGJAN 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan 09.00-12.00 Valdís Gunn- arsdóttir á léttum nótum. 12.10-14.00 Páll Þor- steinsson á hádegi. 14.00-17.00 Jón Gústafs- son mánudagspoppið. 18.15 Handknattleikur 18.45 Hetjur himingeims- ins. 19.19 19.19 20.30 Fjölskyldubönd 21.00 Heima. Uppgangs- tímar. 1967-1969. 22.25 Óvænt endalok. Hvarf Emilíu eftir Jack Ritchie. 22.55 Dallas 23.45 Berskjölduð Expos- ed. 01.25 Dagskrárlok. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. 21.00-23.00 Þorsteinn Ás- geirsson. Tónlist og spjall. 23.00-24.00 Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur. Símatími hans er á mánu- dagskvöldum frá kl. 20.00- 22.00. 24.00-07.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir sagðar á heila tímanum frá kl 7.00-19.00 HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8-12 Morgunþáttur Hljóðbylgjunnar. Olga Björg örvarsdóttir. 12- 13 Ókynnttónlistmeð- an Norðlengingar renna niður hádegismatnum. 13- 17 Pálmi Guðmunds- son og gömlu góðu upp- áhaldslögin. 17-19 í sigtinu. Ómar Pét- ursson beinir Sigtinu að málefnum Norðlendinga. 19- 20 Létt tónlist með kvöldmatnum. 20- 24 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson. Fréttir kl.: 10.00, 15.00 og 18.00. SVÆÐISÚTVARP 8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.