Vikan


Vikan - 19.11.1987, Qupperneq 16

Vikan - 19.11.1987, Qupperneq 16
UÓSM.: PÁLL KJARTANSSON Magnús Geir Þórðarson leikhússtjórl. Svipmynd úr leikritinu. Hluti leikaranna í „Gúmmí- Tarzan“. Neðri röðin f.v. Magn- ús Þ. Torfason, Trausti Haf- steinsson og Tryggvi B. Davíðs- son. Efri röð f.v. Guðmundur Eyfells, Magnús, Bryndís B. As- geirsdóttir og Sigríður H. Bjömsdóttir. „Flippaðasta leikhús sem ég hef komið í,“ sagði ljós- myndarinn er við gengum niður stigana af fjórðu hæð Hafnarstrætis 9, eftir að hafa fylgst með æfingum Gaman- leikhússins á „Gúmmi- Tarzan" sem leikhúsið tekur til sýninga á Galdraloftinu þann 21. nóvember nk. Leikhús þetta er ekki bara „flippað" að ytri umgerð, svart- málað lítið herbergi að miklu leyti undir súð og tekur aðeins 50—60 manns í sæti heldur er það athyglisvert fyrir þá sök að leikhússtjórinn Magnús Geir Þórðarson er aðeins 14 ára. Magnús Geir er nokkuð brattur, segir að leikhúsið hafi starfað s.l. 2 ár en hópurinn var áður í leikfélaginu Tinnu, undir stjórn Guðbjargar Guðmunds- dóttur... „okkur fannst þeir fúll- orðnu stjórna of miklu og því ákváðum við að setja sjálf upp leikhús..." segir Magnús. Hjá honum kemur fram að síðustu 2 árin hefúr leikhúsið sett upp 5 verk og umsíðustu páska tóku þau þátt í fyrstu al- þjóðlega þingi barnaleikhúsa í Hollandi. Þar vakti .Gaman- leikhúsið athygli fyrir þá sök að í því var enginn fúllorðinn eins og hinum 19 leikhúsunum sem voru á þinginu. Magnús segir að um 20 af þeim taki þátt í uppsetningunni á „Gúmmí-Tarzan" en þau hafa sjálf unnið leikverkið upp úr samnefndri bók og er þeirra út- gáfa nokkuð breytt frá þeirri út- gáfu sem Leikfélag Kópavogs setti upp hér um árin m.a. er aðeins einn söngur í því nú. Aðspurður um framtíðina segir Magnús að hún sé óráðin er sýningum á „Gúmmí-Tarzan“ lýkur en jafnvel sé inn í mynd- inni að setja upp sýningar í skól- um hér á höfuðborgarsvæðinu. —FRI 14 VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.