Vikan


Vikan - 19.11.1987, Blaðsíða 31

Vikan - 19.11.1987, Blaðsíða 31
LÉLEGASTA VEGAKERFIEVRÓPU Gunnlaugur Rögnvaldsson skrifar Þrátt fyrir að smábílar séu hannaðir með allar hugsanlegar aðstæður í huga, var ekki við því að búast að hönnuðumir tækju með í reikninginn íslenska vega- kerflð. Smábílamir sem við fjöllum um henta margir hverjir illa á hið sérstæða ís- lenska vegakerfl, sem tvímælalaust get- ur talist það lélegasta í Evrópu. Að vísu reyna bílaframleiðendur að miða bíl- ana við allar hugsanlegar aðstæður, þegar þeir hanna bíla, en varla geta þeir gert sér íslenskar aðstæður í hugarlund. Smábílarnir eru enda margir hverjir hugs- aðir sem borgarbílar fyrst og fremst þó notkunarsviðið sé víðara. En íslenska vega- kerfið fer illa með bílana. Miðað við það sem gengur og gerist í Evrópu, þá er við- haldskostnaður bíla 35% hærri hérlendis, sem rekja má beint til ástands íslenskra vega, bensíneyðsla er 17% meiri á malar- vegum en á vegum með bundnu slitlagi. Lítið er gert til a bæta ástandið. Ríkið tók inn 8V2 milljarð króna í tekjur í fyrra úr höndum bíleigenda í formi ýmiss konar gjalda. Aðeins 2,2 milljarðar runnu aftur í viðhald á vegum landsins, þ.e. um 25%. Árið 1985 var samþykkt þingsályktunartil- laga þess efhis að 2,2% af vergum þjóðar- tekjum yrði varið til viðhalds á vegum næstu árin. Árið 1985 var 1,82% af þjóðar- tekjum varið til viðhalds vega, næsta ár 1,57% ogíáraðeins 1,4% (tölur FÍB). Efhd- ir þingheims hafa því verið litlar í þessum efnum. Vegir landsins eru samtals 11.569 km og aðeins 14% þeirra hafa bundið slitlag sem yfirborð. Svipað hlutfall er helst að finna í Afríku, þar sem frumstæðir þjóðflokkar búa og þekkja lítið til bíla. Veðurfarið hjálpar líka til við að gera malarvegina illfæra og vindar feykja mölinni oft á brott. Því eru vegir of saltaðir á sumrin, sem er tæpast til bóta. Búfénaður leitar á vegina, í saltið, og skapar hættu. í rigningu verður saltaður malarvegur mun hálli en ella, en verst er að saltið hefur slæm áhrif á bílana, sem tærast af völdum þess. Allt þetta þurfa stórir bílar sem smáir að standast og íslenskir ökumenn að sætta sig við. Þróunin í bílamálum fslendinga hefhr verið hröð og kominn tími til að vegakerfið þróist með. Löngu kominn tími... - GR SONAX AufoPolíer LAFSSON h/f heildverslun Borgartúni 33, sími 24440.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.