Vikan


Vikan - 19.11.1987, Page 64

Vikan - 19.11.1987, Page 64
ÍSLENSKI LISTINN J Michael Jackson óhagganlegur. Rick Astley stökk úr fimmtánda sæti í það fjóröa. Los Lobos eru á ný komnir á fulla ferð upp íslenska listan með lagið La Bamba eftir að sýningar hóf- ust á samnefndri kvikmynd í Stjömubíói. VIKUNA 14. TIL20. NÓVEMBER 1 1 Bad 21 19 Some people Michael Jackson 10 Cliff Richard 5 2 5 You Win Again 22 22 Never let me down again Bee Gees 5 Depeche Mode 4 3 8 Faith 23 9 The night you murdered love George Michael 4 ABC 9 4 15 Whenever you need somebody 24 - Týnda kynslóðin Rick Astley 2 Bjartmar Guðlaugsson .... 1 5 2 Causing A Commotion 25 12 Glad l’m not a Kennedy Madonna 9 Shona Laing 7 6 4 JohnnyB 26 20 Ugotthelook Hooters 7 Prince 15 7 7 Hey Mathew 27 34 Little lies Karel Fialka 5 Fleedwood Mac 2 8 3 Never gonna give you up 28 31 Crazy Crazy nights Rick Astley 12 Kiss 2 9 10 Here I go again 29 23 Ábak við fjöllin háu Whitesnake 11 Gaui 4 10 16 Mony Mony 30 - Got my mind set on you Billy Idol 4 George Harrison 1 11 21 Get what I want 31 30 Girlfriend in a coma Rikshaw 3 Smiths 4 12 6 Dance little sister 32 24 One more chance Terence Trent D’Arby 8 Pet Shop Boys 6 13 14 Rent 33 37 Alone Pet Shop Boys 4 Heart 14 14 32 inn i eilífðina 34 17 I dont want to be a hero Karl Örvarsson 2 Johnny Hates Jazz 10 15 33 La Bamba 35 35 Smooth criminal Los Lobos 2 Michael Jackson 6 16 13 Cold Sweat 36 - Love in the first degree Sykurmolarnir 4 Bananarama 1 17 18 Just like heaven 37 - Come on Cure 4 Los Lobos 1 18 26 Pumpupthe volume 38 38 I just can’t stop loving you M.A.R.R.S 2 Michael Jackson 7 19 - Presley 39 39 My bag Grafik 1 LLoyd Cole & The Commotion. 5 20 11 What have I done to deserve 40 25 Ineed love Pet Shop Boys 11 L.L. Cool J 8 Þér býðst að vera við upp• töku íslenska listans Bylgjan og Stöð 2 bjóða þér að vera við upptöku íslenska listans einhvern föstudaginn í vetur ef þú gerir svo h'tið að útfylla formið hér neðst á síðunni. Þá færðu á næstu vikum heimsent boðskort, sem veitir þér aðgang að skemmtistaðnum Evrópu þá er upptaka fer fram. Dregið var út nafn eins send- anda seðils úr síðustu Viku. Það var Pétur Steinn á Bylgjunni sem annaðist dráttinn og kemur nýja platan hans Bjartmars Guðlaugs- sonar í hlut Hlífar Andrésdóttur Hlégerði 12 í Kópavogi. Næst er það nýja platan með Rauðum flötum, sem kemur í hlut þess heppna. Að þessu sinni birtir Vikan nöfn allra 40 laganna, sem röðuðu sér á íslenska listann í síðustu viku. Þar situr Michael Jackson enn sem fastast í fyrsta sæti og er þetta sjöunda vikan í efsta sæti. Hin tvö lögin sem hann á á listan- um sitja ennfremur hreyfingar- laus í 35. og 38. sæti. Hins vegar komst hreyfing á Madonnu. Lag hennar varð að víkja fyrir lögum karlpeningsins. Bee Gees eru nú næstefstir og George Michael kominn í það þriðja. Rick Astley skaust svo upp í það fjórða með lagið Whenever You Need Some- body, sem kom inn á listann fyrir aðeins þrem vikum og var á ann- arri viku í fimmtánda sæti. f stað- inn er lag hans Never Gonna Give You Up farið að þokast rólega niður listann. Þau tvö lög sem nú eru talin lík- leg til vinsælda eru með stelpun- um Whitney Houston og Berg- þóru Árnadóttur. Lögin So Em- otional og Sandkorn. Þrjú eftirtalin lög eru í mestu uppáhaldi hjá mér: 1._____________________________________________________________ 2.___________________________________________________________ 3.__________ □ Ég óska eftir að fá að vera við upptöku íslenska listans. Nafn:____________________________________________ Sími: Heimili: UTANÁSKRIFT: Bylgjan, íslenski listinn, Snorrabraut 54, 105 Reykjavík. Póstleggið seðilinn eigi síðar en miðvikudaginn 25. nóvember. * 62 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.