Vikan


Vikan - 19.11.1987, Qupperneq 64

Vikan - 19.11.1987, Qupperneq 64
ÍSLENSKI LISTINN J Michael Jackson óhagganlegur. Rick Astley stökk úr fimmtánda sæti í það fjóröa. Los Lobos eru á ný komnir á fulla ferð upp íslenska listan með lagið La Bamba eftir að sýningar hóf- ust á samnefndri kvikmynd í Stjömubíói. VIKUNA 14. TIL20. NÓVEMBER 1 1 Bad 21 19 Some people Michael Jackson 10 Cliff Richard 5 2 5 You Win Again 22 22 Never let me down again Bee Gees 5 Depeche Mode 4 3 8 Faith 23 9 The night you murdered love George Michael 4 ABC 9 4 15 Whenever you need somebody 24 - Týnda kynslóðin Rick Astley 2 Bjartmar Guðlaugsson .... 1 5 2 Causing A Commotion 25 12 Glad l’m not a Kennedy Madonna 9 Shona Laing 7 6 4 JohnnyB 26 20 Ugotthelook Hooters 7 Prince 15 7 7 Hey Mathew 27 34 Little lies Karel Fialka 5 Fleedwood Mac 2 8 3 Never gonna give you up 28 31 Crazy Crazy nights Rick Astley 12 Kiss 2 9 10 Here I go again 29 23 Ábak við fjöllin háu Whitesnake 11 Gaui 4 10 16 Mony Mony 30 - Got my mind set on you Billy Idol 4 George Harrison 1 11 21 Get what I want 31 30 Girlfriend in a coma Rikshaw 3 Smiths 4 12 6 Dance little sister 32 24 One more chance Terence Trent D’Arby 8 Pet Shop Boys 6 13 14 Rent 33 37 Alone Pet Shop Boys 4 Heart 14 14 32 inn i eilífðina 34 17 I dont want to be a hero Karl Örvarsson 2 Johnny Hates Jazz 10 15 33 La Bamba 35 35 Smooth criminal Los Lobos 2 Michael Jackson 6 16 13 Cold Sweat 36 - Love in the first degree Sykurmolarnir 4 Bananarama 1 17 18 Just like heaven 37 - Come on Cure 4 Los Lobos 1 18 26 Pumpupthe volume 38 38 I just can’t stop loving you M.A.R.R.S 2 Michael Jackson 7 19 - Presley 39 39 My bag Grafik 1 LLoyd Cole & The Commotion. 5 20 11 What have I done to deserve 40 25 Ineed love Pet Shop Boys 11 L.L. Cool J 8 Þér býðst að vera við upp• töku íslenska listans Bylgjan og Stöð 2 bjóða þér að vera við upptöku íslenska listans einhvern föstudaginn í vetur ef þú gerir svo h'tið að útfylla formið hér neðst á síðunni. Þá færðu á næstu vikum heimsent boðskort, sem veitir þér aðgang að skemmtistaðnum Evrópu þá er upptaka fer fram. Dregið var út nafn eins send- anda seðils úr síðustu Viku. Það var Pétur Steinn á Bylgjunni sem annaðist dráttinn og kemur nýja platan hans Bjartmars Guðlaugs- sonar í hlut Hlífar Andrésdóttur Hlégerði 12 í Kópavogi. Næst er það nýja platan með Rauðum flötum, sem kemur í hlut þess heppna. Að þessu sinni birtir Vikan nöfn allra 40 laganna, sem röðuðu sér á íslenska listann í síðustu viku. Þar situr Michael Jackson enn sem fastast í fyrsta sæti og er þetta sjöunda vikan í efsta sæti. Hin tvö lögin sem hann á á listan- um sitja ennfremur hreyfingar- laus í 35. og 38. sæti. Hins vegar komst hreyfing á Madonnu. Lag hennar varð að víkja fyrir lögum karlpeningsins. Bee Gees eru nú næstefstir og George Michael kominn í það þriðja. Rick Astley skaust svo upp í það fjórða með lagið Whenever You Need Some- body, sem kom inn á listann fyrir aðeins þrem vikum og var á ann- arri viku í fimmtánda sæti. f stað- inn er lag hans Never Gonna Give You Up farið að þokast rólega niður listann. Þau tvö lög sem nú eru talin lík- leg til vinsælda eru með stelpun- um Whitney Houston og Berg- þóru Árnadóttur. Lögin So Em- otional og Sandkorn. Þrjú eftirtalin lög eru í mestu uppáhaldi hjá mér: 1._____________________________________________________________ 2.___________________________________________________________ 3.__________ □ Ég óska eftir að fá að vera við upptöku íslenska listans. Nafn:____________________________________________ Sími: Heimili: UTANÁSKRIFT: Bylgjan, íslenski listinn, Snorrabraut 54, 105 Reykjavík. Póstleggið seðilinn eigi síðar en miðvikudaginn 25. nóvember. * 62 VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.