Vikan


Vikan - 24.03.1988, Síða 23

Vikan - 24.03.1988, Síða 23
Steinunn Bragadóttir er hér að byrja á sinni greiðslu. Búið er að lita hárið tinnusvart og einbeitt á svip mæiir hún út hvort hver lokkur sé á sínum stað. Módelin þurfa að leggja mikla vinnu og tíma á sig, auk þess sem hár- ið á þeim er oft klippt á undarlegan hátt vegna keppninnar. Þórunn Sigurðardóttir klippti hárið á sínu módeli knallstutt í hnakkanum en toppurinn nær aftur á móti niður á höku. Hárið litaði hún síðan kolsvart. Hártoppi er bætt við hár módelsins og hann látinn mynda háan strók. Þegar greiðslan var fullunnin þá hafði Steinunn sett kóngabláan fjaðraskúf efst á strókinn og fjöðrum og öðru skrauti var einnig komið fyrir í toppnum, sem rúnnaður var í kringum andlitið. Toppurinn kemur uppúr skærrauðum gervihártoppi sem Þórunn greiddi þannig að hann minnti á barðahatt. Fullunnin greiðslan sést á opnunni hér á undan. VIKAN 23

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.