Vikan


Vikan - 24.03.1988, Qupperneq 16

Vikan - 24.03.1988, Qupperneq 16
JJc amuujjnoói l d ferm inija rdicujinn Hvað fengu þau í fermingargjöf? Fermingarstúlkan Fríða Björnsdóttir. vera viss um að hún myndi eftir þeim öllum: „Ég fékk rennibraut frá mömmu og bróður mínum, saumaborð ffá föðursystur minni sem ég hafði alist upp hjá að mestu. Saumaborðið smíðaði föðurbróðir minn en hann átti húsgagnaverkstæðið Ný- mörk, sem margir þekktu. Ég fékk úr frá stjúpu minni. Þetta var fínt úr með svartri mjórri ól og ekki var venja að gefa neitt meira með úrunum. Frá verðandi stjúpa mínum fékk ég óvenjulega gjöf, en það var myndskreyttur tinkassi með ensku „biskví" kexi og hann gaf mér pening með. Nú og svo fékk ég svefhpoka og bak- poka, ámálað krosssaumsstykki sem ég átti að sauma í ffá gamalli frænku ásamt brún- um poka sem ég notaði undir leikfimidót, ég fékk líka annan poka, svartan með skrauti á sem ég notaði mikið. Postulíns- krús undir hringa fékk ég ffá vinkonu stjúpu minnar og ég man ekki frá hverjum ég fékk ofboðslega fína og smart perlufesti sem var tvöföld og með semalíusteinum á miili perlanna að framan. Flottara gat það ekki verið. Miðað við öll kortin sem ég fékk þá hlýt ég að hafa fengið heilmikið af peningagjöfum, en hvað þeir voru miklir man ég ekki. Fríða dró fram allar gjafirnar sem hún átti ennþá og sýndi okkur — og flestar átti hún enn. Femingarveislan hennar Fríðu fýrir 35 árum hefúr semsagt verið heljar- innar veisla og í fáu eftirbátur þeirra sem eru í dag. Dæmigert fermingarkort fyrir stelpur frá árinu 1953. Hátísku töskupoki frá 1953 - og gæti reyndar gengið í dag. Þarna er einnig enska tinboxið, postulínsaskjan undir hringana og fermingarúrið sem upphaflega var með svartri snúruól. Á annan páskadag, Þann 12. apríl 1953, fermdist hér í borg ung og myndarleg snót, Fríða Bjömsdóttir, núverandi framkvæmdastjóri blaða- mannafélagsins. Fríða skartaði hvít- um satínfermingarkjól í kirkjunni og sjálfliðað hárið bylgjaðist fagurlega um enni, þannig að Fríða þurfti ekki að fara í hárgreiðslu. Fermingarkápan var víð og hringskorin, með miklum púffermum sem teknar vom saman í mansjéttur við úlnlið. Kápan var keypt í Feldinum. Að fermingarathöfninni lokinni var að sjálfsögðu tekin fermingarmynd en síðan farið heim og skipt yfir í „eftirfermingar- kjólinn". „Hann var afar fallegur," segir Fríða. „Úr rauðu og svörtu sanseruðu tafti, og pilsið var skáskorið. Besta vinkona mtn Rennibrautin var frá mömmu og bróður. Upphaflega var á henni gult damask, en Fríða gerðist myndarleg og saumaði út í hana eins flestir gerðu. var í alveg eins kjól en það var mjög al- gengt að vinkonur létu sauma á sig eins kjóla.“ Um kvöidið komu gestirnir og færðu Fríðu gjafir og gæddu sér á kræsingunum. Þetta var matarboð og boðið upp á „kalt borð“ og kaffl og kökur á eftir. Fríða held- ur að matarboð hafi ekki verið mjög al- geng á þessum tíma, en stjúpa hennar, sem verið hafði á námskeiði í húsmæðraskóla og auk þess lært í Danmörku, útbjó kalda borðið. „Það eina sem ég man eftir af matnum voru kaldar kótelettur, sem mér þótti yfirleitt ekkert sérlega góðar, en silf- urpappír var vaflð um beinið á þessum sem ég hafði aldrei séð gert áður og ég held að það sé þess vegna sem ég man eft- ir þeim. Þá er komið að gjöfúnum. Fríða sagðist Þetta forláta saumaborð smíðaði föðurbróðir Fríðu. Þarna eru margar skúffur og hólf und- ir allar hannyrðirnar sem allar myndarlegar stúlkur stunduðu af kappi á þessum tíma. Ég fékk rennibraut frá mömmu og bróður mínum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.