Vikan


Vikan - 24.03.1988, Side 57

Vikan - 24.03.1988, Side 57
Munstruð peysa fyrir 8-10 ára stelpu Hönnun: Svandís Hauksdóttir Stærð: 8—10 ára Efiii: Pt 4 ullargarn. Rauðbleikt 350 gr, gult 50 gr, grænt 100 gr, blátt 100 gr. Prjónar: nr. 3 Vi og 4 '/2 hringprj. Prjónafesta: 25 umf. og 18 1. eru 10X10 sm. á prjóna nr. 41/2. Bolur. Fitjið upp 150 1. á prjón nr. 3'/2. Prjónið 5 sm stroff 1 1. sl. og 1 1. br. Skiptið yfir á prjón nr. 4 '/2, prjónið slétt prjón, aukið út 18 1. með jöfnu millibili. Prjónið mynsturprjón samkv. teikn. upp að handvegi, bolurinn er þá 34 sm alls. Skiptið bolnum til helminga og prjónið nú ffam og til baka upp að háls- máli 45 sm. Framstk.: Setjið 20 miðl. á nælu og geymið. Prjónið nú hvora öxl fyrir sig. Tekið úr annarri hvorri umf. við hálsmál 1X3 1. .3x2 1. og 1X11. Prjónið þar til bolur- inn mælist 54 sm. Geymið lykkjurnar á nælu. Bakstk.: Prjónið þar til bol- urinn mælist 47 sm. Setjið 24 miðl. á nælu og geymið. Fell- ið af 2x3 1. og 1X 1 1. Prjónið jafnhátt ffamstk. geymið lykkjurnar. Ermi: Fitjið upp á 4 prjóna nr. 3V2 38 1. Prjónið 4 sm stroff. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 */2 og aukið jafnt út um 8 1. (46 1. alls). Aukið síðan út um 2 1. í 6. hverri umf. þar til lykkjurnar eru 68 alls. Prjón- ið þar til ermin mælist 40 sm. Þá er fellt af. Frágangur: Lykkjað saman á öxlum. Takið upp 98 1. í háls- máli og prjónið 1 1. sl. og 1 1. br. 26 umf. Fellið laust af. Brjótið hálslíninguna inn á við og tyllið niður. Ermar saumaðar í frá réttu. Blátt :: Grænt xx Gult \\ Rauðbl. Nú eru aðeins nokkrir mánuðir síðan hinn nýi MAZDA 626 kom á markaðinn og er ekki of- sögum sagt að fáir nýir bilar hafi fengið eins lofsamlegar umsagnir og viðurkenningar og hann. Hér eru nokkrar: auto motor “‘sport *Kjörinn„HEIMSINS BESTI BÍLL“ af lesendum „AUTO MOTOR UND SPOBT" Nú 5. árið í röð kusu lesendur þessa virta þýska bílatimarits MAZDA ,626 „HEIMSINS BESTA BÍL“ í millistærðar- flokki innfluttra bila. Á annað hundrað þúsund kröfuharðir Þjóðverjar tóku þátt í þessari árlegu kosningu og sigraói MAZDA 626 með yfirburðum í sínum flokki. Blaðamenn AUTO MOTOR UND SPORT höfðu áður gert samanburðarprófun á 5 vin- sælum bllum í millistærðar- flokki á þýskum markaði. Úr- slit urðu: 1. MAZDA 626 GLX 2. Audi 80 1.9E 3. Ford Sierra 2.0i GL 4. Peugeot 405 SRi 5. Renault 21 GTX „Sögulegur viðburður" sagði Auto Motor und Sport, þvi þetta er í fyrsta skiptið, sem japanskur bíll vinnur slíka samanburðarprófun. nno ZEITUNG EUROPA POKAL Árlega efnir þýska bílatlmarit- ið „AUTO ZEITUNG" til sam- keppni um „Evrcpubikarinn“. Til keppninnar þetta ár voru valdar 12 gerðir bíla, sem kepptu 13 riðlum. í dómnefnd- inni voru 8 bílagagnrýnendur og gefa þeir stig fyrir samtals 60 atriði. Úrslit urðu: 1. BMW318Í 2. MAZDA 626 GLX 3/4. Audi 80 3/4. Peugeot405 5/6. Opel Ascona 5/6. Volkswagen Passat 7. Renault 21 8. Mercedens Benz 190 9/10. HondaAccord 9/10. Mitsubishi Galant 11. Ford Sierra 12. Citroen BX Munurinn á stigum BMW 318i, sem er dýrari bill, og MAZDA 626 var þó vart mark- tækur því að hann var innan við þriðjungur úr prósentu- stigi! 1. gullverðlaun hjá FREIE FAHRT MAZDA 626 hlaut 1. gullverð- laun í samkeppni, sem fram fer árlega á vegum „FREIE FAHRT“ sem er gefið út af fé- lagi bifreiðaeigenda i Austur- ríki. í dómnefndinni voru 43 einstaklingar, þar á meðal hinn heimsfrægi kappaksturs- maður Niki Lauda, en að auki höfðu lesendur blaðsins at- kvæðisrétt. 9 bilar kepptu í ár: MAZDA 626, Toyota Corolla, Honda Prelude, Honda Civic, Daihatsu Charade, Opel Sena- tor, Peugeot 405, Citroen AX og Rover 825. M AZDA 626 sigr- aði keppinauta sína með mikl- um yfirburðum og má geta þess að þetta er í fyrsta skipt- ið, sem japanskur bili hlýtur þessi eftirsóttu verðlaun! Fyrstu 3 sætin skipuðu: 1. MAZDA 626 2. Peugeot 405 3. Citroen AX Mikið hrós ekki satt? En MAZDA 626 á það skilið! Því ekki að kynnast MAZDA 626 af eigin raun? Við bjóðum ykkur að koma og skoða þennan jrá- bærabíl. Verðið mun svo koma ykkur þægilega á óvart, það er frá aðeins 668 þús. krónum. (Gengisskr. 22.2.88 stgr.verð Sedan 1.8L 5 gira m/vökvast.) Opið laugardaga frá kl. 1-5 BILABORG HF. FOSSHALSI 1. S. 68 12 99. MAZDA 626 VIKAN 57

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.