Vikan


Vikan - 24.03.1988, Qupperneq 34

Vikan - 24.03.1988, Qupperneq 34
Sœlkerar kœtist! Því nú hefjum við matarklúbb Vikunnar og Framandi í síðasti tbl. Vikunnar 1987 þá sögðum við frá því að matreiðslumeistaraklúbburinn Framandi ætlaði að ganga til liðs við okkur hér á Vikunni og að í sameiningu ætluðum við að hafa eins konar matreiðslu- klúbb hér í Vikunni. Undirbún- ingurinn tók nokkurn tíma en nú erum við öll tilbúin og hefj- um klúbbinn í þessu blaði. Hafl einhver misst af kynningunni á klúbbnum Framandi þá rifjum við hér upp helstu atriði. í klúbbnum eru 10 matreiðslumeistarar sem m.a. hafa það að markmiði að brydda upp á nýjungum í matargerð, nota ætíð ferskt hráefiii og nýta það hráefni sem býðst á mismunandi árs- tíðum, villta smáfugla vilja þeir geta haft sem oftast á matseðlinum, einnig vilja þeir geta matreitt nýslátrað og rétt hangið kjöt allan ársins hring. Matreiðslumeistararnir starfa á nokkr- um veitingastöðum í Reykjavík, en hvern og einn þeirra kynnum við sérstaklega þegar uppskrift birtist eftir hann í fyrsta sinn og með hverri uppskrift verður nafn matreiðslumannsins ásamt mynd af honum. Tvær uppskriftir og myndir af réttunum verða í hverju tbl. Vikunnar og verða prentaðar á sérstaklega stífan pappír sem hægt er að rífa út. Réttirnir eru allir flokk- aðir: Súpa, forréttur, flskréttur, kjötréttur og ábætir. Pappírsspjöldin passa í litlar, tveggja gata möppur A-5 og þau er hægt að gata eða setja í A-5 plastumslög. Möpp- ur og umslög fást í öllum ritfangaverslun- um, einnig fánaspjöld sem notuð eru til að skilja á milli matarflokkanna. Seinna stefii- um við að því að fá sérstakar möppur fyrir matreiðsluklúbb Vikunnar. Eins og fyrr segir þá stefna matreiðslu- meistararnir að því að nýta vel það hráefhi sem gefst hverju sinni og nú er sá tími sem hægt er að fá hrogn úti í fiskbúð og þá komum við auðvitað með uppskrift úr hrognum. Einnig er beitukóngur fáanlegur nú og því kemur hér einnig uppskrift með þessu nýstárlega, en sérlega ljúffenga hrá- efhi. Stundum birtast grunnuppskriftir, t.d. af deigi, sósu o.fl., og síðar eitthvað sem með þessu á við og verður þá vísað í þess- ar grunnuppskriftir sem allir sem safnað hafa frá upp hafl eiga væntalega á vísum stað inni í möppu. Hér eru þeir matreiðslumennimir glæsilegu í Framanda. F.v. Ásgeir H. Erlingsson, Hótel Holti, Sturla Birgis, Holiday Inn, Jóhann Jacobson, Holiday Inn, Francois Louis Fons, Broadway, Jóhann Sveinsson, Lækjarbrekku, Snorri Birgir Snorrason, Hard Rock Café, Öm Garðarsson, Lækjarbrekku, formaður klúbbsins, Bjöm Erlendsson, Ópem, Þórarinn Guðmundsson, Hótel Sögu, og Sverrir Halldórsson, Holiday Inn. Ásgeir lielgi Erlingsson er að þessu sinni með þorskhrognaterrine og þykir án efa mörgum fengur að því að vita hvað hœgt er að gera annað úr hrogn- um en sjóða þau uþp á gamla mátann. Ásgeir lœrði á Hótel Sögu og lauk námi 1984■ Síðan fórhann tilstarfa á Lœkjar- brekku, þaðan í Kvosina og nú er hann á Ilótel Holti. Ásgeir hefur unnið mikið undir stjóm Francois Fonz bœði sem nemi og síðar í Kvosinni og segist hafa lœrt mest allt það sem hann kann af honum og segir að hann sé óumdeilan- lega hesti kokkur landsirts. Ásgeir, eins og Öm, hefur sérstakan áhuga á eftir- réttum og skreytingum þeirra auk þess finnst honum gaman að allri sósugerð. Öm Garðarson er formaður Fram- anda. Öm statfar á veitmgahúsinu Lækjarbrekku, ett hann lcerði á Brauð- bœ sem nú heitir Óðinsvé og lauk námi árið 1984. Þá fór hann til Frakklands þar sem hann var í ríant ár og vann á nokkrum stöðum, þ.á.m. á L'Ermitage Me isonniere Avignon í 6 mánuði, en eigandi þess er forseti yfirkokkaklúhbs Frakklands. í París vann Öm í tœpa 2 mánuði á Iiotel de Crillon, síðan lá leiðin heim til íslands ánýogá Grillið á Hótel Sögu. Þar var Öm þar til í maí 1987 eti fórþá á Lœkjarbrekku þarsem hatm hefur verið síðan. Matreiðslumeistaramir eru spurðir hvort þeir hafi meiri áhuga á að mat- reiða eitthvað eitt frekar en annað og svaraði Örn að það væni þá helst ábcetisrétti. Við birtum þó ekki uppsktift af eftirrélti að þessu sinni, heldur beitu- kóngi. 34 VIKAN LJÓSM.: PÁLL KJARTANSSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.