Vikan


Vikan - 24.03.1988, Side 52

Vikan - 24.03.1988, Side 52
hafísinn sé skammt I Jundan, stórhríð gangi yfir Norðurland þegar þetta er ritað og veðurfrœð- ingar vari stórlega við nokkurri bjartsýni um snemmbœrt vor eftir svartasta skammdegi í manna minnum, er þó eitt og annað sem minnir okkur ó að senn kemur sum- ar með betri tíð og blóm í haga. Þar ó meðal er sumartískan sem nú er farin að berast í verslanir, svo ekki sé minnst ó tísku- blöðin, sem þegar í janúar fóru að senda okkur fréttir af leggjalöngum og klœða litlum dömum, spígsporandi tindil- fœttar í þeim flíkum sem tískukóngarnir hafa ókveðið að konur þessa heims skuli klœð- ast í sumar. Það fer lítið fyrir lopapeysunum ó þeim bœjum. 52 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.