Vikan


Vikan - 29.06.1989, Blaðsíða 58

Vikan - 29.06.1989, Blaðsíða 58
UTLOND Stúlkan með súrefnisgrímuna TEXTI: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON MYNDIR: ACTION PRESS Aþriðja aldursári þekkir enska stúlk- an Jessica Jacobs ekki annan svefh L en að baki súrefhistjaldi. Ef hún fer út á leikvöllinn hjá heimili sínu verður öndunargríma og súrefniskútur að fylgja henni hvert fótmál. Sá búnaður er 180 kg að þyngd. Frá átta mánaða aldri hefur hún verið haldin sjúkdómi sem hindrar eðli- lega starfsemi lungnanna. Á hverjum morgni þarf faðir Jessicu að athuga hvort tækin, sem hún er tengd, séu ekki í lagi. Súrefniskútarnir, sem eru tengdir saman, endast í sólarhring og þarf að ganga úr skugga um að þeir séu allir í lagi. James faðir hennar vinnur í námu, en kona hans, Adele, annast stúlkuna allan sólarhringinn. „Við getum ekki farið neitt, nema á þá staði sem koma má með súrefh- isbúnaðinn. Ég skrepp ekkert út í búð eða í gönguferð í skemmtigarði, foreldrar okk- ar versla yfirleitt fyrir okkur. Vissulega er þetta erfitt og oft einmanalegt en ég kvíði mest þeirri stund þegar Jessica áttar sig á því að þessi tæki eru ekki eðlilegur hluti af lífi jafnaldra hennar. Jessica veiktist þegar hún var átta mán- aða gömul, átti erfitt með öndun og leið verulega illa. Læknar vita ekki af hverju lungun starfa ekki en ástand hennar er kallað interstitial fibrositis á læknamáli. Tíu mánaða gömul hafði hún horast í 5,8 kíló, neglurnar og varirnar voru orðnar bláar og hún gat ekki setið upprétt. Lækn- ar bjuggust ekki við því að hún lifði nema í nokkrar vikur eftir það. En hún braggaðist smám saman í súrefh- istjaldi og í meðförum lækna. Þrátt fyrir erfiðleika undanfarinna ára er Jessica hýr á Fjölskyldan er mikið bundin heima vegna veikinda litlu stúlkunnar en James og Adele Jacobs búa í Klerdorp í Eng- landi. Jessica Jacobs er bundin súrefhisgrímu á daginn og súrefnistjaldi á nætumar. Þannig hefúr hún lifað tvö sl. ár. brá. Læknar telja að hún geti náð fullum bata en við vitum ekki hvort við eigum að vonast eftir því. Það gætu verið tálvonir, kannski er betra að sætta sig við ástandið eins og það er. Á nætumar er erfitt að vita af dóttur sinni innilokaðri í súrefhistjaldi, ég er oft hrædd um að eitthvað bili. Innst inni vona ég samt alltaf að ég vakni einn daginn og Jessica sé heilbrigð," sagði Adele. 56 VIKAN 13. TBL1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.