Vikan


Vikan - 13.07.1989, Blaðsíða 34

Vikan - 13.07.1989, Blaðsíða 34
MATREIÐ5LA Verðlcauncahcafi Bensa frænda Peter Bennameer og verðlaunahaflnn margfaldi, Margrét Þórðardóttir, við hrís- grjónaréttaborðið. TEXTI: BRYNDlS KRISTJÁNSDÓTTIR MYNDIR: JÓHANN KRISTJÁNSSON Uncle Ben’s hrísgrjónafyrirtækið efndi á dögunum til samkeppni um hrísgrjónarétti þar sem að sjálfsögðu átti að nota Uncle Ben’s hrísgrjón á sem nýstárlegastan og Ijúffengastan hátt. Samkeppnin var haldin í samvinnu við DV en umsjón með keppn- inni hafði Guðrún Bachmann hjá Samein- uðu auglýsingastoíúnni. Gífurleg þátttaka var í samkeppninni - alls sendar inn 315 uppskriftir - enda til mikils að vinna því fyrstu verðlaun voru ferð til Flórída og þeir sem lentu í 2.—10. sæti fengu potta- sett úr eðalstáli frá Hackman í Finnlandi og Nathan & Olsen flytja inn. Eftir mikla vinnu tókst að velja þá tíu rétti úr öllum uppskriftunum sem þóttu hæfa í 1. —10. sæti og var þar haft í huga að réttirnir væru hvoru tveggja gómsætir og nýstárlegir. Verðlaunaafhendingin fór ffam á veitingastaðnum Þrem Frökkum sem Úlfar Eysteinsson, veitingamaðurinn kunni, rekur nú. Úlfar eldaði verðlauna- réttinn og þrjá aðra af þeim tíu sem kom- ust í úrslit. Blaðamenn og aðrir gestir gæddu sér síðan á réttunum. Peter Benn- ameer ffá Uncle Ben’s afhenti Margréti Þórðardóttur fyrstu verðlaun fyrir rétt hennar, Nú er í koti kátt, en Margrét hefúr margsinnis unnið til verðlauna í hinum ýmsu uppskriftasamkeppnum. RETTUR I 2. - 10. S/ÍTI Uppáhalds- ábœtisréttur Bensa frœnda HÖFUNDUR: INGIBJÖRG FLYGENRING 250 g döölur 2 bananar 300 ml Bristol Cream sérrí 1V4 dl vatn 100 g hrísgrjón ’rí l mjólk 150 g suðusúkkulaði V2 l rjómi Döðlur og bananar brytjað og Iátið liggja í sérríi í sólarhring. 150 g af súkkulaði brytjað. Vatn og hrísgrjón soðið í 2 mín. Mjólkin sett í og látið malla undir loki við lítinn hita í 35 mín. Hrært í af og til. Grauturinn látinn kólna. Þá er döðlu- og bananamauk- inu hrært út í ásamt 100 g af súkkulaðinu. Rjóminn þeyttur og hrærður út í þegar grauturinn er kaldur. Sett í skál og skreytt með afganginum af súkkulaðinu. Verðlaunarétturinn: Nú er í koti kátt. FYRSTU VERÐLAUNA „Nú er í koti kátt“ HÖFUNDUR: MARGRÉT ÞÓRÐARDÓTTIR Forréttur jyrir 6 manns I. Sjávarkakan 200 g jlökuð ýsa 100 g humar 100 g léttsoðin Uncle Ben's hrísgrjón 1V2 tsk. salt V4-V2 tsk. Ijós pipar 1 msk. jerskur sítrónusaji 2 eggjahvítur 3 dl rjómi 2 msk. smjör Ýsuflakið er roðflett og hreinsað. Það er skorið í litla bita og sett í blandara ásamt salti, pipar, sítrónusafa og eggjahvítum. Látið maukast. Síðan er rjómanum blandað varlega saman við og að lokum léttsoðn- um hrísgrjónunum. Smyrjið 6 lítil bökunarmót að innan með smjörinu. Þekið þau síðan með u.þ.b. 2/i hlutum af deiginu. Takið humarinn inn- an úr skelinni ef það hefúr ekki þegar ver- ið gert. Skerið hann niður í minni bita. Setjið í miðjuna og fyllið yflr með af- ganginum af deiginu. Raðið formunum í eldfast mót sem hefúr verið fyllt til hálfs með vatni. Bakist við 200°C í 15-20 mín. II. Sósan 100 g butnar 1 msk. jerskur sítrónusaji 1 tsk. estragon 2 dl rjómi V2 dl hvítvín Humarinn er settur í blandara ásamt sítrónusafanum og kryddinu. Maukist. Rjómanum er síðan blandað varlega sam- an við. Sett í pott og látið sjóða þar til sós- an þykknar. Að síðustu er hvítvíninu blandað saman við. III. Framreiðsla Sjávarkökunum er hvolft úr mótunum á heita diska og sósunni síðan hellt yfir. Skreytt með dilli og sítrónubát og borið fram. 34 VIKAN 14. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.