Vikan - 27.07.1989, Blaðsíða 4
EFNI5YFIRUT
kIáix.
VIKAN 27. JULI 1989
15. TBL. 51. ÁRG.
VERÐ KR. 235
VIKAN kostar kr. 180 eintakið í
áskritt. Áskriftargjaldið er innheimt
sex sinnum á ári, fjögur blöð í senn.
Athygli skal vakin á því að greiða
má áskriftina með EURO eða VISA
og er það raunar æskilegasti
greiðslumátinn. Aðrir fá senda
gíróseðla. VIKAN kemur um sinn út
aðra hverja viku. Tekið er á móti
áskriftarbeiðnum í síma 83122.
Utgefandi:
Sam-útgáfan
Framkvæmdastjóri:
Sigurður Fossan Þorleifsson
Auglýsingastjóri:
Ingvar Sveinsson
Ritstjórar og ábm.:
Þórarinn Jón Magnússon
Bryndís Kristjánsdóttir
Markaðsstjóri:
Pétur Steinn Guðmundsson
Höfundar efnis í þessu tölublaði:
Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ragnar Lár
Bryndís Hólm
Bryndís Kristjánsdóttir
Hjalti Jón Sveinsson
Ásta Ólafsdóttir
Guðm. Sigurfreyr Jónasson
Sigrún Harðardóttir
Orn Garðarsson
Snorri Birgir Snorrason
Pétur Steinn Guðmundsson
Steinn Kárason
Þórarinn Jón Magnússon
Fríða Björnsdóttir
Þorsteinn Erlingsson
Guðríður Jónsdóttir
Arnþór Hreinsson
Robert Edmond Alter
Guðjón Baldvinsson
Gísli Ólafsson
Ljósmyndir í þessu tölublaði:
Magnús Hjörleifsson
Gunnlaugur Rögnvaldsson
Hjalti Jón Sveinsson
Þórarinn Jón Magnússon
Sigurgeir Jónasson
Egill Egilsson o.m.fl.
Útlitsteikning:
Þórarinn Jón Magnússon
Setning og umbrot:
Sam-setning
Filmuvinna, prentun, bókband:
Oddi hf.
Forsíðumyndina tók
Gunnlaugur Rögnvaldsson
af Þóru Jóhönnu Jónasdóttur.
Sjá viðtal á blaðsíðu 6.
4 VIKAN 15. TBL 1989
6 Fallhlífarstökk Þóra Jóhanna
Jónasdóttir dýralæknisnemi er
ein fárra íslenskra kvenna sem
stunda fallhlífarstökk og hefur
hún stokkið oftar en 100
sinnum! í Vikuviðtali segir hún
frá fyrstu kynnum sínum af
stökkinu og ýmsum skemmti-
legum uppátækjum sem hún
hefur orðið vitni að hjá dýrunum
sem hún annast.
9 Ragnar Lár í fuglaskottís.
Raupari á oft leið um fuglapara-
dfsina á Seltjarnarnesi og rissar
þá myndir af furðufuglunum
sem á vegi hans verða.
10 Ágúst Már Jónsson fót-
boltakappi er genginn út og kom
víst fáum á óvart þar sem mað-
urinn er með eindæmum mynd-
arlegur og vinsæll. Ágúst segir
hér frá reynslu sinni af fótbolta-
heiminum.
14 María Gísladóttir ballerína
er eina íslenska ballerínan sem
fengið hefur að dansa stóru
aðalhlutverkin sem allar baller-
ínur dreymir um að fá einhvern
tíma að dansa. Hún hefurdans-
að erlendis í sautján ár en það
hefur ekki alltaf verið dans á
rósum.
\
.‘vzzssæx-
assurnption thn, 'he
complete artist. Maria is “
onrafthem"
-Vio,'<"V"d,.N'„York
-v. OtyBaltrt
18 Katrín Hall er aftur á móti að
hefja dansferil sinn í útlöndum
og gerir það með glæsibrag því
fyrsta viðfangsefnið var að
dansa aðalhlutverk í nýjum ball-
ett í Köln. í viðtölunum við þess-
ar tvær íslensku ballerínur fá
lesendur góða innsýn í hinn
þrönga heim ballettsins - sem
fer þó vonandi að opnast meir
hér á íslandi.
22 Þjóðhátíð í Eyjum er haldin í
115. skipti í ár og af því tilefni
rifjar Vikan upp í máli og mörg-
um myndum - gömlum og nýj-
um - hvernig stemningin er á
þessari einstæðu hátíð. Ætli
hún hafi breyst eitthvað frá því
amma var ung?
26 Dulspeki nasismans er við-
fangsefni Guðmundar S. Jónas-
sonar að þessu sinni og þar eru
gefin nokkur svör við spurning-
unni: Hvernig gat fátæki,
óskólagengni og ættlausi mað-
urinn Adolf Hitler orðið einvaldur
þýsku þjóðarinnar?
32 Námskeið Sigrún Harðar-
dóttir segir frá námskeiðum þar
sem þroskaferill einstaklingsins
er krufinn til mergjar, fólki á
þann hátt hjálpað að laga sig
betur að aðstæðum hverju sinni
og stjórnendum fyrirtækja að
finna rétt starf fyrir réttan
starfsmann.
34 Nafnið á listanum Er nafnið
þitt á listanum á bls. 34?
36 Sumarbros Birtar eru fjórar
myndir sem hlotið hafa viður-
kenningu í sumarbroskeppni
Vikunnar og Kodak Express.
40 Rínarlöndin eru vinsælust
af öllum stöðum í Þýskalandi
sem íslendingar heimsækja,
enda er náttúrufegurð á þessum
slóðum óviðjafnanleg - og sigi-
ing á Rín, mestu á Evrópu, gerir
sumarleyfið ógleymanlegt.
46 Augnpokar geta gert það að
verkum að andlitið sýnist stöð-
ugt þreytulegt. Fólk er í æ ríkari
mæli farið að láta fjarlægja
þessa þreytupoka og i heilsu-
þætti Vikunnar er sagt frá því
hvernig slík aðgerð gengur fyrir
sig.
48 Peysa Uppskrift að hvítri
bómullarpeysu þar sem gott
tækifæri gefst fyrir prjónakonur
að læra ný og skemmtileg
munstur.
50 Gáfnapróf og teiknimynda-
höfundur Langþráð svar við
gáfnaprófinu frá í síðasta tbl.
Vikunnar birtist hér. Einnig
kynnir Vikan Arnþór Hreinsson,
höfund nýrrar íslenskrar teikni-
myndasögu sem birt er á næstu
síðu.
52 Sakamálasaga, valin af
meistara Hitchcock.
58 Teiknimyndasögur.
60 Pósturinn Átakanlegt bréf
frá ungu fórnarlambi sifjaspella.
Pennavinadálkur og 6 villur.
64 Krossgáta.
65 Stjörnuspá og síðari hluti
umfjöllunar um þá sem fæddir
eru í Ijónsmerkinu.
66 Batman Kvikmyndin um
Batman með Jack Nicholson í
einu aðalhlutverkanna verður
sýnd í Reykjavík í september,
en vinsældir hennar og laga úr
myndinni eru að slá öll met.