Vikan


Vikan - 27.07.1989, Blaðsíða 50

Vikan - 27.07.1989, Blaðsíða 50
HAMMYRÐIR Munstrud bómullarpeysa HÖNNUN: GUÐRlÐUR JÓNSDÓTTIR MYND: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON Stærð: S — M. Efni: U.þ.b. 1200 grömm bómullargarn í hespum. Prjónar: Nr. 3'/2 Vinstri helmingur framstk. prjónaður fyrst. Fitjaðar upp 55 L á prjóna nr. 3‘/2 og prjónaðir 5 garðar af garðaprjóni. Síðan eru prj. 3 sm slétt prjón, nema 6 L í hægri hlið eru prjónaðar garðaprjón. St'ðan er munstur I prjónað í 44 L, síðan 6 L séttar og 6 L garðaprjón (samanber mynd). í annarri hverri umf. er 1 L slétt prj. yfir 1 L í munstri I þar til sléttu L eru 20. Þegar stykkið mælist 15 sm eru ystu 6 L, sem voru prjónaðar með garðaprjóni, prjónað- ar sléttar og prjónað eftir teikn., munstur II og slétt, þar til stykkið mælist 40 sm. Þá eru fitjaðar upp 5 L í fjögur skipti (20 L), og ermin er mynduð og 6 ystu L eru prj. garðaprjón. Munstur I er prjónað eins og á teikn. Þegar stykkið mælist 55 sm er tekið úr fyrir háls- máli, 15 L og síðan 3-3-3 í annarri hverri umferð. Þegar stykkið mæiist 62 sm eru prjónaðir 4 garðar og síðan fellt af ( 51 L). Hægri helmingur: 81 L er tekin upp þvert á stykkið og prjón- að eftir teikn. Neðstu 6 L eru prjónaðar með garðaprjóni. Munstur I og II eru prjónuð eftir teikningu. Eftir 5 sm er aukið út í hálsmál um 1 L í annarri hverri umf. þar til 90 L eru á prjóninum, þá eru 8 L fitj- aðar upp (98 L á prj). 6 L við öxl eru prj. garðaprjón. Prjónið 25 sm eftir teikn. Þá eru felldar af undir höndum 50 L og ermi prjónuð yfir 48 L. 1 L er tekin úr fyrir handveg í 4 skipti, 4. hv. umf. Þegar stykk- ið mælist 44 sm eru prj. 5 garðar og síðan fellt af (44 L). Bakið er prj. á móti en án munsturs. Þegar peysan er saumuð saman eru skilin eftir fjögur göt á hvorri öxl. 90 L teknar upp í hálsmál og stroff prjónað, 3 sm. Teikning af peysunni er á bls. 50. Munstur I: Tvöfalt perluprjón • = slétt prjón x =brugðið Munstur II: X = brugðið á réttu • = slétt á réttu Munstur III: Rósaprjón: X = brugðið • = slétt V* */ = stingið hægri prjóni inn milii 3. og 4. lykkju á vinstri prjóni, dragið garnið í gegn, látið L sitja á hægra prjóni, prjónið 1 L á vinstra prjóni og dragið L yfir hana, prjónið síðan 2 L sem eftir voru. X X X X X X X X X X X X X X X X X X \» X X X X X X 48 VIKAN 15. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað: 15. Tölublað (27.07.1989)
https://timarit.is/issue/299856

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

15. Tölublað (27.07.1989)

Aðgerðir: