Vikan


Vikan - 27.07.1989, Blaðsíða 64

Vikan - 27.07.1989, Blaðsíða 64
SNYRTiriG s Inýja ilminum frá Roc- has Byzance eru tveir heimar sameinaðir; sá vestræni þar sem fersk- leikinn ríkir, sem þróast síðan yfir í sætleika Miðjarðarhafs- stranda þar sem rósa- og jasm- ínilmur umlykja allt, hverfur síðan í reyk Austurlanda og skilur eftir vott af sandalviði og vanillu. Ilmurinn er höfugur og seið- andi, af blóma-austurlanda ætt- inni. Flaskan er hringlaga í djúpum, safirbláum lit, skreytt bronsskildi sem minnir á forna mynt eða skartgripi og um flöskuhálsinn er vafin dökk- bleik silkisnúra. Byzance baðlínan Konan sem vill vera ógleymanleg, ilmar frá toppi til táar — af sama seiðandi ilm- inum. Þess vegna er Byzance ilmurinn einnig í öllu sem til- heyrir baðinu. BYZANCE - ilmurinn þar sem Austrið og Vestrið mœtast Til þvotta er notuð mild baðsápa Premiere Caresse sem inniheldur náttúruleg mýk- ingarefni eins og möndluolíu. Bain Caresse bað- og sturtu- sápan, er í fljótandi formi. Til að gefa húðinni mýkt og raka eftir baðið er notuð Satin Caresse húðnæring sem er að samsetningu eins og andlits- krem. Beauty Caresse er krem sem hentar sérlega vel fyrir mjög þurra húð. Enn meiri mýkt veitir Soie Caresse úði sem inniheldur húðolíu sem þó skilur engar fituleifar eftir á húðinni. Jafhvel mjög þurr og uppþornuð húð verð- ur silkimjúk á eftir. Odorant Caresse er svita- lyktareyðir sem ekki raskar eðlilegri húðstarfsemi. Voile Caresse er lokapunkturinn, en það er silkimjúkt baðpúður og líkaminn verður umvafinn Byzance ilminum. Einn dag framyfir en þú veist það samt með vissu Predictor Stick er einfalt og öruggt þungunar- próf sem þú notar sjálf heima. Nákvæmar leiðbeiningar á íslensku fylgja Predictor Stick pakkanum. Ef prufan sýnir bleikan lit þá er barn á leiðinni. Sáraeinfalt og enginn þarf að vita neitt nema þú ein. En því fyrr sem þú veist það, þess betra fyrir barnið. Predictor Stick fæst í apótekum. -L 1 LYFHF. s Samsetning ilmsins - ógleymanleg blanda vestur og austurs 62 VIKAN 15. TBL1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað: 15. Tölublað (27.07.1989)
https://timarit.is/issue/299856

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

15. Tölublað (27.07.1989)

Aðgerðir: