Vikan


Vikan - 27.07.1989, Blaðsíða 44

Vikan - 27.07.1989, Blaðsíða 44
 ... hwrÁiM Æ ] MHOr. J*í MgQw. ‘H isH* *('nn Prag, borg rómantíkur alda menning hrífur þá sem heimsækja borgina. Sagt er að hvergi í heimi séu bón- orð á miðri götu jafnalgeng, hvort sem slíkt er rétt eður ei. Á daginn missir mið- borgin þetta sérstaka andrúmsloft. Umferð og skvaldur ræður þá ríkjum og mengun er talsverð. Prag á tíu alda sögu að baki og hefur því mikið menningarsögulegt gildi. Tékkar hafa líka gætt þess að halda við fornminj- um, bókmenntum og listaverkum fyrri tíma. Forsetahöllin er frá níundu öld, Prag- kastalinn svonefhdi varð aðsetur forseta á þessari öld, og þar má flnna fallega garða, tjarnir og söfh. Kastalinn rís yfir miðborg- inni og þangað sækja ferðamenn á sumrin. Gamlar krár og vínkjallara má finna nánast í hverri götu og húsgögnin eru off æva- forn, Tékkar segjast líka selja besta bjór heims. Gamli miðbærinn hefur mikið að- dráttarafl með öllum sínum torgum og skuggasundum. Þar eru flest hús frá 14. öld og margar fallegar kirkjur og söfn svala forvitnum augum. Gotneskur og barokk- stíll er allsráðandi í byggingum þar. Fyrir venjulegan ferðamann er Prag ekki borg til að versla í, nema þá að kaupa kristal. Miðað við vestrænt gildismat eru búðir fá- tæklegar og ekki spennandi. En Prag er borg fyrir þá sem vilja upplifa gamla tím- ann í nútímanum. Mannfjöldi er avallt mikill á Karlsbrúnni á daginn enda falleg listaverk við hvert fótmál. Á kvöldin blómstrar þar rómantik og svartamarkaðsbrask með peninga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað: 15. Tölublað (27.07.1989)
https://timarit.is/issue/299856

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

15. Tölublað (27.07.1989)

Aðgerðir: