Vikan


Vikan - 27.07.1989, Qupperneq 19

Vikan - 27.07.1989, Qupperneq 19
BALLETT Katrín á meðal nokkurra félaga sinna úr dansflokknum eftir vel heppnaða sýn- ingu. í átökum við „músakónginn“ sem reyn- ir að fa stúlkuna til fylgilags við sig. og skipta um föt eftir æfinguna var rölt af stað eitthvert þangað sem unnt var að setj- ast niður í ffiði og ró og ræða málin. Krökkt var af fólki á göngugötunum í miðbæ Kölnar, enda veðrið feiknarlega gott. Erillinn var svo mikill að ákveðið var að tylla sér niður i kaffiteríunni í Wallraff Richartz-listasaihinu sem er þarna í næsta nágrenni. Á göngunni þangað notaði blaðamaður tækifærið og myndaði Katrínu svo lítið bæri á. Aðalhlutverkið í nýjum ballett „Ég kom fyrst hingað til Kölnar í maí á síðasta ári,“ sagði Katrín þegar við vorum loks sest og farin að sötra ískaldan svala- drykk. Jochen Ulrich, sem er yfirmaður ballettsins hér og aðaldansahöfúndurinn, hringdi í mig í mars og spurði hvort ég væri reiðubúin til að taka þátt í einni sýn- ingu og sjá svo til. Hann setti upp ballett- inn sinn, „Ég dansa við þig“, ásamt Svein- björgu Alexanders í Þjóðleikhúsinu árið áður. Ég dansaði í þessu verki og því kynntumst við vel. Ég hugsaði mig auðvitað vel um áður en ég sló til. Það var engin áhætta tekin þó ég tæki þátt í einni sýningu. Mér brá óneitan- lega þegar á hólminn kom. Þetta var aðal- hlutverk í nýjum ballett eftir Jochen og ég I Það var með ólíkindum hvað flokkurinn gat haft mikið umleikis í þessum litla æfingasal. 15. TBL 1989 VIKAN 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.