Vikan


Vikan - 27.07.1989, Blaðsíða 7

Vikan - 27.07.1989, Blaðsíða 7
TÓM5TUMDIR TEXTI OG MYNDIR: GUNNLAUGURRÖGNVALDSSON Fallin. Ekki í skólanáminu þar sem hún hefur ailtaf staðið sig með prýði heldur út úr flugvél í háloft- unum. Þóra Jóhanna Jónasdóttir lætur sig ekki muna um að henda sér út úr flugvél í 14.000 feta hæð og falla á 200 kílómetra hraða í átt að móður jörð áður en hún opnar fallhlíf sína. Hún hefur stokkið meira en hundrað sinnum á þenn- an hátt og svifið um loftin blá, stundum með annað augað á dýrunum á jörðinni enda er hún að læra til dýralæknis. Vikan náði tali af þessum hörkuduglega kven- manni - á jörðu niðri. Hún er ein þriggja íslenskra kvenna sem stunda fallhiífar- stökk hérlendis. Þóra hefur síðustu flmm ár dvalið í Osló í Noregi og stundað nám í dýralækningum og er hérlendis í ffíi frá náminu. Henni Þóra með heimilishund kærastans úr Breiðholti. hefur ekki gefist mikill tími til að sinna áhugamálum með náminu en spennir nú fallhlíflna á sig hvenær sem tími og pen- ingar leyfa. „Við erum ekkert að stökkva í opinn dauðann eins og margir sem heyra á fall- hlífarstökk minnst halda. Það er hægt að gera allar íþróttir hættulegar en með því að passa vel upp á búnaðinn og taka tillit til aðstæðna erum við nokkuð örugg,“ sagði Þóra. íklædd svörtum stökkgallanum er hún hin vígalegasta ásýndum, með fall- hlífarbúnaðinn spenntan á bakið eins og lítinn bakpoka. Eitt hólf geymir aðalfail- hlífina, annað þá sem er til vara ef hin bregst. í þessum klæðnaði er fátt sem minnir á starf hennar sem dýralæknis eða nema í þeim fræðum. Á námskeiði með þrettán karlmönnum „Það sem gefur mér mesta útrás í fall- hlífarstökkinu er að svífa í lausu iofti áður en fallhlífln opnast. Þá fljúgum við stund- um í rúma mínútu, stýrum okkur með á- Kærasti Þóru, Birgir Sigurjónsson, er líka á kafl í fallhlífarstökkinu. f faðmi dýra í Noregi, en þar nemur Þóra dýralækningamar. Pökkun fallhlífa er vandasamt verk og betra að hún sé rétt. kveðnum hreyflngum og getum beygt til hliðanna, tekið dýfu og kollhnís í loftinu. Ósjaldan gerum við æfingar, myndum svokallaðar stjörnur þar sem hópur stökkvara helst í hendur nokkra stund og tvístrast síðan áður en fallhlífarnar eru opnaðar. Það er erfitt að lýsa tilfinning- unni sem grípur fallhlífarstökkvara á flugi. Þegar ég hef opnað fallhlíflna bíð ég bara eftir því að komast í frjálsa fallið aftur. Fallhlífin er eiginlega bara til að komast lífs af,“ segir Þóra og brosir. Fyrstu kynni hennar af fallhlífarstökki voru þegar nokkrir kappar í Osló buðu henni að fylgjast með stökki úr flugvélinni sem þeir stukku úr. Þá var hún bundin í kaðal til að falla ekki úr vélinni en nú halda henni engin bönd. „Ég fór á námskeið og lærði með þrettán karlmönnum. Þegar kom að verklegu hlið- inni voru þeir mjög miklir herramenn og sögðu „damerne först", konurnar á undan... Ég greip andann á lofti þegar ég stökk út en vissi lítið hvað ég var að stökkva út í. Svo þegar ég var komin 15. m. 1989 VIKAN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0042-6105
Tungumál:
Árgangar:
62
Fjöldi tölublaða/hefta:
2823
Skráðar greinar:
1
Gefið út:
1938-2000
Myndað til:
2000
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað: 15. Tölublað (27.07.1989)
https://timarit.is/issue/299856

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

15. Tölublað (27.07.1989)

Aðgerðir: