Vikan


Vikan - 31.05.1990, Blaðsíða 32

Vikan - 31.05.1990, Blaðsíða 32
TEXTL ANNA TOH'ER á er kvennagulliö Ric- hard Gere mættur til leiks á hvíta tjaldinu, kvenaðdáendum hans til mikillar gleði. í þessari mynd sýnir hann á sér nýja hlið þar sem þetta er rómantísk grínmynd. Við þekkjum hann helst úr alvarlegum hlutverk- um en með leik sínum í þess- ari mynd sannar hann að hann á til skemmtilega glettna takta. Richard Gere á því enn eftir að auka hróður sinn meðal kvenfólksins. Fyrst fékk hann konur til að gráta en nú geta þær hlegið dátt. Margar telja þetta helstu kosti hvers manns. Ekki megum við gleyma augnakonfekti karl- peningsins. Sú sem leikur á móti kyntákninu er Julia Ro- berts sem einhverjir kannast við úr kvikmyndinni Steel Magnolias. Inntak myndarinnar er í stuttu máli á þessa leið: Fyrir- tækjastórlaxinn Edward Lewis (Richard Gere), betur þekktur meðal vina - og óvina - undir nafninu Úlfurinn á Wall Street, kann að sneiða hjá leiðindum en þegar kemur að ástinni er hann gjörsamlega villtur. Götudrósin Vivian Ward (Julia Roberts) er leikin við- skiptakona sem af einskærri tilviljun lifir á því að selja ást - frá því að selja hvern klukku- tíma, peninga út f hönd, til fastra viðskiptavina. Þegar tilviljun leiðir þau saman fær Edward þá snjöllu hugmynd að bjóða Vivian að sjá með eigin augum hvernig viðskiptavinir hennar lifa. Hann kynnir henni ævintrýa- veröld valds og forréttinda og fyrir atbeina Edwards eykst eðlilegur yndisþokki og glæsi- bragur Vivian. Öskubuska breiðgötu Holly- wood er ekki sú eina sem tek- ur breytingum á einni viku. Edward er heillaður af verð- launanemanda sínum og gerir sér grein fyrir að samband þeirra Vivian sé kannski besta fjárfesting hans til þessa. Tveir einstaklingar, sem hafa lifað hvort í sínum heimi, hittast af einskærri tilviljun. Við fyrstu sýn virðast þau ekkert eiga sameiginlegt en þau eru að mörgu leyti mjög lík. Þau eru bæði í viðskiptum, bæði gera samninga. Þannig heyja þau baráttu sína við veröldina en uþþgötva svo ástina á ólík- legasta stað. Þetta hefur Richard Gere um myndina að segja: „Per- Richard Gere tröllmyndarlegur í hlutverki stórlaxins Edwards Lewis sem gerir það gott á við- skiptasviðinu en er ósköp slappur í kvennamálum. Götudrósin, sem leikin er af hinni snotru Juliu Roberts, hleypir heldur betur lífi í hvers- dagslíf stórlaxins... 32 VIKAN ÍITBL. 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.