Vikan


Vikan - 18.12.1941, Blaðsíða 15

Vikan - 18.12.1941, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 51—52, 1941 13 ^AéttúJnLfndík Konung’ur barnanna. David Gal- lagher, sem er níu mánaða gamall, var kosinn „konungur barnanna" í New York. David litli fær sér vænan sopa í tilefni af heiðrinum. Framkvæmdastjóri láns- og leigulaganna. — Roosevelt Bandaríkjaforseti hefir falið Isadore Rubin að hafa yfirumsjón með 7.000.000.000 dollara láns- og leigulögunum. Á myndinni brosir Rubin og virðist vera hinn ánægðasti. Báturinn sat fastur. Frú David Bass frá New York og sonur hennar fengu sér blund á bátn- um sínum, „Seabass", á meðan háflóð var. Síðan fjaraði út og þau sátu föst á háum kletti. Báturinn sést á baksviði myndarinnar. Múhameðstrúarmenn haida hátíðlegt afmæli spámannsins. Hópur múhameðstrúarmanna liggur á bæn og snúa allir i áttina tii Mekka. Þeir eru að halda hátíðlegt afmæii spámannsins Múhameð. Mynd þessi er frá Calcutta, en sömu sjónina var hægt að sjá i Englandi, Egyptaiandi og allsstað- ar, þar sem múhameðstrúarmenn eru í herþjónustu með Bretum. Fremst á myndinni sjást bein- ingamenn, sem bíða með ölmususkálar sinar eftir þeim, sem liggja á bæn. Hann bað hennar símleiðis. Þetta er Katrín Roselle leikkona frá Tékkoslóvakiu. Myndin var tekin af henni, þegar hún kom til Los Angeles frá Ástraliu, og var hún á leið til New York til að giftast Dr. A. P. Wachstter, sem hafði beðið hennar símleiðis, þegar hún var i Sydney. Landsímastúlkan kom inn í sam- talið og sagði: „Hann vill fá að vita, hvort þér viljið giftast honum." Katrín sagði: „Já.“ Fegurðardrottning Ameríku. - Mynd þessi er af hinni fögru 18 ára gömlu Rosemary La Plance, sem er fegurðardrottn- ing Ameriku 1941. Hún gengur yfir leiksviðið með veldisprot- ann og er hyllt af fjölda fólks.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.