Vikan


Vikan - 14.11.1991, Síða 90

Vikan - 14.11.1991, Síða 90
GRASKERJAFRÆ OG H BÆTA HEILSUNA STYRKJA BLÖÐRUNA OGMINNKA H/íTTU Á BLÓÐRÁSAR- SJÚKDÓMUM, SEGIR SAGAN Blaðamönnum var boðið að bragða graskerjaolíuna í Pechmanns alte Ölmiihle. Olían er á undirskálinni fremst til hægri. Ofan í hana átti að stinga brauðbitunum sem eru við hliðina á undirskálinni. Fyrir aftan til hægri eru fóðurkökurn- ar úr hratinu sem eftir verður þegar búið er að pressa olíuna úrfræjunum. Þessarfóðurkökur eru sagðar næringarríkar og gætu komið sér vel fyrir fólk í vanþróuðum löndum, ekki síður en fyrir búsmalann í velferðarríkjunum. Á tréspjald- inu yfir borðinu stendur að fáeinir skiidingar kæmu sér vel til þess að bæta rekstur myllunnar. því eru pressaðar fóðurkökur á staerð við matardisk. Irmgard Schober sagði að graskerjafraejaolían geymdist vel. Sé flaskan látin standa á dimmum og svölum stað helst olían fersk I að minnsta kosti 9-12 mánuði. Hún benti á að engin olía vaeri betri með grænmeti en þessi og kostur- inn væri líka sá aö af henni þyrfti aðeins örfáa dropa þar eð hún er töluvert bragðsterk. STYRKIR BLÖÐRU OG BÆTIR BLÓDRÁS Graskerjafræ og olía hafa sitthvað til að bera. Hvort tveggja er heilsusamlegt auk þess sem það er bragðgott. Olían og fræin eru auðug af E- vítamíni og rannsóknir ku hafa Frh. á næstu opnu blaðamanna Pechmanns alte Ölmuhle í Ratschendorf i Steyermark í Austurríki og var þar leiddur í allan sannleikann um ágæti graskerjaolíunnar og fræjanna, en það gerði eig- andinn Irmgard Schober. Hún sagði okkur að olíumyllan sín stæði á gömlum merg. Fram- leiðsla hófst í henni árið 1774. Fyrir þremur árum ákváðu Schober-hjónin að koma í veg fyrir að myllan grotnaði algjör- lega niður. Þau lagfærðu það sem lagfæra þurfti og hófu graskerjaolíuframleiðslu með gömlu og upprunalegu aðferð- unum. Mylluhúsið í Ratschendorf lætur lítið yfir sér og ekki er þar hátt til lofts né vítt til veggja. í myllunni vinna þrír menn við framleiðsluna í dimmum húsakynnum sem auðvelt er að ímynda sér að hafi verið notuð jafnvel fyrir rúmum tveimur öldum. Gras- kerjafræin verða að vera alveg tandurhrein og þurr þegar framleiðslan hefst svo olían verði fyrsta flokks. Fyrst eru þau ristuð, síðan möluð, mjöl- ið blandað vatni og hnoðað og að því búnu er olían pressuð úr mjölinu. Öðrum megin úr pressunni rennur olían en hin- um megin kemur hratið og úr Grasker hafa ekki verið mik- ið á borðum Islendinga fram til þessa og helst þekkjum við þau af myndum af graskerja- luktum í litabókum barnanna. Þar getur oft að líta grasker sem kjötið hefur verið tekið innan úrog síðan skorin augu, nef og munnur á ávöxtinn eða öllu heldur börkinn utan af honum. Inn í þetta er síðan sett kerti. Þetta er þó allt að breytast. Hægt er að kaupa graskerjafræ í verslunum hér og grasker er á boðstólum i salatbarnum í Hagkaup. Fyrir nokkru heimsótti hópur s o cn C£. O Irmgard Schober messar yfir blaðamönnum frá ýmsum löndum. Fyrir aftan hana er gamla graskerjafræjamyllan sem hún og maður hennar hafa endurreist, þó ekki húsið né vinnuaðferðirnar því þær eru hinar sömu og þegar myllan tók til starfa seint á nitjándu öld. Þeir sem byrja að tína upp í sig graskerjafræ eiga í mestu erfiðleikum með aö hætta. Fræin eru sérkenni- leg á bragðið og sumir halda því meira að segja fram að þau minni svolítið á íslensk söl. í Steyermark í Austurríki eru fræin mjög vinsæl og það sem meira er, þar ber enginn fram grænmetissalat án þess að blanda það fræjum eða nokkrum dropum af graskerja- fræjaolíu. Olían er dökk og bragðmikil, mun bragðmeiri en þær olíur sem almennt eru hafðar út á salöt. 90 VIKAN 23. TBL. 1991
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.