Vikan


Vikan - 06.02.1992, Síða 13

Vikan - 06.02.1992, Síða 13
Heimadæmi Bylgjunnar er spurningaleikur sem þú og þín fjölskylda ættuð að taka þátt í. A hverjum virkum degi í tvær vikur, frá 10.-21. febrúar, leggur Bylgjan eina i nýja spumingu íyrir hlustendur sína. Spumingunum verður útvarpað þrisvar sinnum á dag, í Morgunútvarpi Bylgjunnar hjá Eiríki Jónssyni, í Reykjavík síðdegis og í kvölddagskrá Bylgjunnar. Spumingamar em samtals tíu og svörin við þeim öllum em tölur eða tölustafir. Þegar þú hefur náð öllum tölunum tíu niður á blað átt þú að leggja þær saman og skrifa útkomuna úr Heimadæmi Bylgjunnar á þar til gerðan svarseðil og senda rakleitt til Bylgjunnar. Dregið verður úr innsendum miðum þann 1. mars í beinni útsendingu B YLGJANí 4 4 ÆMrval-iítsýn M METRO Fjölskyldan sem sigrar í Heimadæmi Bylgjunnar fær sannkallað rflddæmi í verðlaun og nemur heildarvinningsupphæðin um einni og hálfri miljón króna. Flísar, parket teppi, málning og fleira í íbúð sigurvegarans írá Metró í Mjódd. Ný húsgögn í stofuna og bamaherbergið M Ikea. Sólarlandaferð fýrir tjölskylduna til Portúgals með Urvali Utsýn. Bylgjan gefur öllum bömum á heimilinu "skólasjóð", inneign á bankabók. Það er sama hvemig þú veltir dæminu fyrir þér, það er þinn hagur að reikna Heimadæmi Bylgjunnar til enda. Svör við spurninQum hvers dags: 10. feörúar +12. febrúar +14. febrúar +10. lebrúar +20. febrúar + 11. febrúar + 13. febrúar + 17. febrúar + 19. lebrúar + 21. febrúar Heimadæmi Bvlfljunnar er samtals: N afn:_______________________________ Heimili: Staöur: _ Sími:____ Sendistlil: Bylgjan, Lynghálsi 5,110 Reykjavík I Starfsmönnum fyrirtækja sem tengjast Heimadæmi Bylgjunnar og fjölskyldum þeirra er ekki heimil þátttaka í leiknum. Ef þú sigrar færðu vinninga að verðmæti iVzmiljón króna.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.