Vikan


Vikan - 06.02.1992, Blaðsíða 13

Vikan - 06.02.1992, Blaðsíða 13
Heimadæmi Bylgjunnar er spurningaleikur sem þú og þín fjölskylda ættuð að taka þátt í. A hverjum virkum degi í tvær vikur, frá 10.-21. febrúar, leggur Bylgjan eina i nýja spumingu íyrir hlustendur sína. Spumingunum verður útvarpað þrisvar sinnum á dag, í Morgunútvarpi Bylgjunnar hjá Eiríki Jónssyni, í Reykjavík síðdegis og í kvölddagskrá Bylgjunnar. Spumingamar em samtals tíu og svörin við þeim öllum em tölur eða tölustafir. Þegar þú hefur náð öllum tölunum tíu niður á blað átt þú að leggja þær saman og skrifa útkomuna úr Heimadæmi Bylgjunnar á þar til gerðan svarseðil og senda rakleitt til Bylgjunnar. Dregið verður úr innsendum miðum þann 1. mars í beinni útsendingu B YLGJANí 4 4 ÆMrval-iítsýn M METRO Fjölskyldan sem sigrar í Heimadæmi Bylgjunnar fær sannkallað rflddæmi í verðlaun og nemur heildarvinningsupphæðin um einni og hálfri miljón króna. Flísar, parket teppi, málning og fleira í íbúð sigurvegarans írá Metró í Mjódd. Ný húsgögn í stofuna og bamaherbergið M Ikea. Sólarlandaferð fýrir tjölskylduna til Portúgals með Urvali Utsýn. Bylgjan gefur öllum bömum á heimilinu "skólasjóð", inneign á bankabók. Það er sama hvemig þú veltir dæminu fyrir þér, það er þinn hagur að reikna Heimadæmi Bylgjunnar til enda. Svör við spurninQum hvers dags: 10. feörúar +12. febrúar +14. febrúar +10. lebrúar +20. febrúar + 11. febrúar + 13. febrúar + 17. febrúar + 19. lebrúar + 21. febrúar Heimadæmi Bvlfljunnar er samtals: N afn:_______________________________ Heimili: Staöur: _ Sími:____ Sendistlil: Bylgjan, Lynghálsi 5,110 Reykjavík I Starfsmönnum fyrirtækja sem tengjast Heimadæmi Bylgjunnar og fjölskyldum þeirra er ekki heimil þátttaka í leiknum. Ef þú sigrar færðu vinninga að verðmæti iVzmiljón króna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.