Vikan


Vikan - 06.02.1992, Qupperneq 66

Vikan - 06.02.1992, Qupperneq 66
BARBRA STREISAND OG NÝJASTA MYNDIN HENNAR, THE PRINCE OF TIDES SVAR AF BLS. 36 K.rouinarour iistamaour. uarora Streisand í hlutverki sálfræð- ings í nýjustu mynd sinni, The Prince of Tides. Arabíu-Lawrence fæddist í ágústmánuði árið 1888 og hlaut nafnið Thomas Edward Lawrence. Þegar fyrri heims- 66 VIKAN 3. TBL. 1992 Barbra Streisand leikstýröl síðast myndinni Yentl áriö 1983. Sú mynd var vel gerö og vel leikin en hlaut lítinn hljómgrunn. Fjórum árum síð- ar lék hún í myndinni Nuts sem var að margra mati vel heppnuð. Nú hefur hún aftur sest í leikstjórasætið og leik- stýrt dramatískri mynd sem ber titilinn The Prince of Tides. Þar leika auk hennar Nick Nolte (Cape Fear), Kate Nelligan (Eye of the Needle, Without a Trace, Frankie & Johnny), Jeroen Krabbe (Liv- ing Daylights), Melinda Dillon og Blythe Danner. Barbra Streisand leikur sál- fræðing í myndinni og Nick Nolte leikur náunga sem leitar styrjöldin braust út var hann gerður að liðþjálfa í breska hernum og hafði sveit hans aðsetur í Kaíró. Hann stjórn- aði stórum arabískum her- sveitum í stríðinu við Tyrki og var að lokum gerður að ofursta. Að styrjöldinni lokinni afsal- aði Lawrence sér foringjatign- inni og öllum heiðursnafnbót- um i mótmælaskyni við með- ferð Breta á aröbum. Hann skráði sig þess í stað til þjón- ustu sem óbreyttur hermaður í breska flughernum. Arabíu-Lawrence fórst i bif- hjólaslysi þann 19. maí 1935. ■4 Veggspjald myndarinn- ar The Prince of Tides. til hennar eftir að systir hans hefur í þrígang reynt að fremja sjálfsvíg. Til samans leita þau að vandanum og leysa hann. í raun er Nick Nolte jafnilla staddur og systirin. Málið er nefnilega að bæði systkinin höfðu átt hörmulega æsku. Faðirinn var drykkjusvoli hinn mesti sem lék móður barn- anna illa. Best er að segja ekki meira frá myndinni en kvik- myndagagnrýnendur vestan- hafs hafa gefið henni góða dóma. Barbra sýnir mikla snilli bæði hvað varðar leik og leik- stjórn og Nick Nolte þykir standa sig með prýði. Miklar líkur eru á því að hann verði tilnefndur til verðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Við skulum bara bíða og sjá. Þess má geta að Nick Nolte lifði sig vel inn í hlutverkið, svo vel að hann vildi sýna fram á raun- veruleg ástaratlot með Barbra Streisand. Stundum var henni víst nóg boðið. Myndin verður sýnd í Stjörnubíói áður en langt um líður. ▲ Áhöfn Enterprise í sjöttu geim- vísinda- og ævintýra- myndinni, Star Trek VI: The Un- discovered Countrv. Margir muna sennilega eftir Star Wars myndunum sem voru gerðar á árunum 1977- 1983 en aðrar vísindaskáld- sögur eiga sér mun eldri sögu. Gene Roddenberry, sem dó á síðastliðnu ári, skóp hug- myndina að Star Trek á sjö- unda áratugnum. Til urðu sjónvarpsþættir sem þó var hætt að framleiða í lok sjö- unda áratugarins. Sjónvarps- þættirnir voru síðan endur- vaktir árið 1987 og heita þeir nú Star Trek - The New Gen- eration. Þessir nýju þættir eru geysivinsælir bæði í Banda- ríkjunum og á Bretlandseyj- um. Kvikmyndaútgáfan varð líka til. Árið 1978 leit fyrsta Star Trek myndin dagsins Ijós. í kjölfarið fylgdu fjórar aðrar og nú er komin sú sjötta og heitir Star Trek VI - The Undiscovered Country. Mun meira er um stjörnustríðsatriði í þessu sjötta framhaldi en í hinum fimm. Myndin snýst um stjörnuvígsstríð Samveldis- landanna á jörðu niðri gegn Klingon-keisaraveldinu. Menn segja að þetta veröi örugglega síðasta Star Trek bíómyndin enda aðalleikarar farnir að reskjast svolítið. f myndinni leika sem fyrr Willi- am Shatner, Leonard Nimoy, James Dohan, Walter Koen- ing og George Takei. Hún er undir stjórn Nicholas Meyer sem leikstýrði Star Trek II og aðstoðaði við handritsgerðina að Star Trek IV. I myndinni leika auk áðurtaldra Christo- pher Plummer (Silent Partn- er), Kim Cattral (Dreamscape, Indiana Jones and the Temple of Doom) og Kurtwood Smith (Robocop I, Dead Poets Soc- iety). Myndin verður sýnd í Háskólabíó. □ ■4 Svipmyndin sýnir Klingonbua sem er ekki beinlínis frýnilegur. SJOnA FRAMHALDIÐ AF STAR TREK EÐA STJÖRNUVÍGI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.