Vikan


Vikan - 06.02.1992, Blaðsíða 22

Vikan - 06.02.1992, Blaðsíða 22
KARL PÉTUR JÓNSSON TÓK SAMAN Hver leit John F. Kennedy Bandaríkjaforseta þessum augum á örlagastundu? Fjölmargar sjálfstæðar kennlngar og tilgátur hafa verið settar fram sem svör við þessari spurningu meðal annarra. KVIKMYNDIN JFK FRUMSÝND f BANDARÍKJUNUM: FJANDINN LAUS - í FJÖLMIÐLASTORMI Það er ekki orðum aukið að segja að allt hafi orðið brjálað í Bandaríkjunum í lok ársins 1991. Ástæðan er gamalkunn; erjur og illindi yfir frægasta pólitíska ódæðisverkinu í mannkynssögunni, ef víg Sesars er undanskilið, morðinu á John Fitzgerald Kennedy, forseta Bandaríkjanna, árið 1963. Þó tuttugu og átta ár séu liðin frá morðinu og opinberir aðilar hafi komist að niðurstöðu um hvernig morðið hafi borið að þykir mörgum sem öll kurl séu enn ekki komin til grafar. Oliver Stone, valdamikill kvikmyndagerðarmaður í Hollywood sem hefur gert margar af betri kvikmyndum síðastliðins áratugar, gerði geysilega sterka mynd um ódæðið þar sem fram koma kenningar um að morðið hafi verið valdarán samstarfsmanna Kennedys. Það er ekki að undra að Könum sé heitt í hamsi. Blaðamaður Vikunnar, Karl Pétur Jónsson, sá myndina í Bandaríkjun- um um jólin og tók púlsinn á því hvernig innfæddir líta á málið. HVER ER HANN, ÞESSI OLIVER STONE? Oliver Stone er án alls efa valdamesti kvikmynda- geröarmaöurinn I allri Hollywood. Hann fær pen- inga í hvaöa verkefni sem er, hann getur gagnrýnt hvað sem er og hefur fengið svo mörg óskarsverð- laun fyrir myndirnar sínar að hann er löngu hættur að telja. Myndirnar hans eru undantekningalaust „stórmyndir" og vekja oftast miklar umræður. Salva- dor var ádeila á stjórnarhætti í Mið- og Suður- Ameríku, Wall Street var ádeila á fégræðgi Banda- ríkjamanna, Platoon varfyrsta myndin um Vietnam- stríðið þar stríðið var litið raunsæjum augum, I Born on the Fourth of July var stríðið enn til umræðu, 22 VIKAN 3. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.