Vikan


Vikan - 06.02.1992, Blaðsíða 49

Vikan - 06.02.1992, Blaðsíða 49
ANNA S. BJÖRNSDÓTTIR SKRIFAR VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: ÆVINTYRI VERULEIKANS ttttttttttttttttttttttttttttt STODUM egar ég bjó á Bessa- stööum, segi ég stund- um þegar ég rifja upp gamlar minningar og sperrir fólk þá gjarnan eyrun. Hvaöa skáldskap ætlar hún nú aö fara að framreiða fyrir okkur? En viti menn, þetta er sann- leikurinn, nokkuð ótrúlegur eins og sannleikurinn er svo oft. Einn vetur bjó ég í ráðs- mannsbústaðnum að Bessa- stöðum og varð vör við það sem margir virðast vita, þótt ekki sé mikið um talað. Fyrsta kvöldið leið og ég lagðist til svefns á nýja heimil- inu, gamalli risíbúð á nánast helgum staö. Kannski ég þakki þeim sem fluttu með mér öll þessi skipti sem ég hef flutt og flakkað. Þeir eru orðnir margir og eitt sinn var búslóðin mín mætt á undan mér og maður í næsta húsi varð aö afferma bílinn án þess aö við þekkt- umst nokkuð. í það sinn var ég með alls konar gömul og úr sér gengin húsgögn sem litu ekki mjög vel út í flutningun- um. Ég hugsaði stundum um það hvort hann hefði búist við álíka kvenmanni og innbúið sýndi. Þá kem ég aftur að fyrstu nóttinni á nýja staðnum. Ég var ef til vill svolítið bangin, fór að sofa en vaknaði stuttu síð- ar við það að mér var haldið fastri. Ég var glaðvakandi en gat mig hvergi hrært. Þar sem ég er friðsöm í innsta eðli mínu, hvort sem þið trúið því eða ekki, gekk ég beint til samninga. „Allt í lagi, þú mátt vera hérna hjá mér. Við skul- um láta okkur lynda og þetta verður bara ágætt hjá okkur." Og viti menn, takið losnaði og friður komst á. Eftir þetta var ég aldrei hrædd á nesinu og ók ég þó oft leiðina þangað heim í myrkrinu seint á kvöldin veturinn sem ég bjó þarna. Eitt sinn ók ég út af í mikilli hálku. Það var eins og mér hefði verið lyft upp á veginn aftur og duttu mér í hug englar eða bara einn einstakur verndarengill. Ég óska henni allrar blessunar, sem ég sit hérna við ritvélina og minnist okkar fyrsta fundar. BROS Dagarnir hlaupa frá mér eins og litlir óþekkir krakkar. Minning þeirra skilur eftir bros á vörum mínum. EURO-HAIR á Islandi Lausnin er: Enzymnl JVýtt í Evrópu ■ Engin hárígræðsla ■ Engin gerfihár ■ Engin lyfjameðferð ■ Einungis tímabundin notkun Eigið hár með hj'álp lífefna-orhu ®91 -676331e.ki.i6.oo hársnyrtislulíin ART Gnoðarvogi 44-46 • 104 Reykjavík sími: 39990 Elín Jónsdóttir, hárgreiðslumeistari, Ásta K. Árnadóttir, Elva B. Ævarsdóttir, Þórunn A. Gylfadóttir, Halla R. Ólafsdóttir. Hársnyrtistofan Hár-Tískan DALSHRAUNI 13, 220 HAFNARFIRÐI SÍMI 50507 bArshyrtistofan 3 GRAMDAVEQl47 0 626162 Hársnyrting fyrir dömur og herra OPIÐ A LAUQARDÖQUM SÉRSTAKT VCRÐ FYRIR CLLILlPCYRISÞEQA Veitum 10% afslátt við afhendingu þessa korts! flrafnhildur Konráðsdóttir hárgreidslumeistari Helena tlólm hárgreiðslumeistari Ásgerður Felixdóttir hárgreiðslunemi 13314 <unstn X RAKARA- éc HÁRqRE/QSMSTDFA HVERFISGÖTU 62-101 REYKJAVlK 3.TBL. 1992 VIKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.