Vikan


Vikan - 16.04.1992, Síða 14

Vikan - 16.04.1992, Síða 14
ARTEMIS - œvintýramanneskjan Hér höfum við strákasteipuna sem kemur og fer eins og henni sýnist, inn og út úr lífi annarra. Artemis, einnig köll- uö Díana, er karlgyðjan meö boga og örvar sem veiðir ein. Lífsloftið heitir frelsi. Hún hatar allt sem lokar af og hamlar, hún leitar hins Ijúfa lífs. Ferða- taskan hennar er ávallt til reiðu þó í henni sé aðeins það allra nauðsynleg- asta. Artemis kærir sig ekkert um hégóma og lúxus. Gallabuxur, bolur og mokkasíur er hennar einkennisbúning- ur. Heimilið er lítið og óinnréttað en símsvarinn er líflínan til umhverfisins. Artemis er stúlkan sem með nokkurra tíma fyrirvara (ef hún á fyrir því) bregð- ur sér til Ástralíu og fleygir síðan tjós- myndum á borð einhverrar ritstjórnar nokkrum vikum síðar. Peningadeildin er aukaatriði hjá Ar- temis, hún lítur á peninga sem leið til að kaupa sér upplifanir, ekki sem tryggingu til elliáranna. Hún á til að kaupa sér fallegt og dýrt prjál í fljótfærni, til dæmis ekta teppi eða Gaultier-dragt. Það skipt- ir ekki máli að teppið er of stórt í litlu íbúðina hennar, Artemis kemur því fyrir í geymslunni. Dragtinni gleymir hún inni í skáp. Hún vill eiginlega helst búa uppi í sveit meðal dýra og náttúru en það kallar á skipulagningu sem hún hefur enga þolinmæði fyrir. Engin skiptir um starf jafnoft og Art- emis. Hún smýgur gegnum lífið sem listakona, fjallgöngumaður eða rit- höfundur-um stundarsakir. Eða hún er við hjálparstörf í stríðshrjáðu landi - til að mæta áskorun. Hvað ástina varðar er hin karllega Artemis klofin. Margir heillast af henni en hún er vör um sig. Hún leitar jafn- ingja, „einmana kúreka“ sem skilur hana án orða. Hann fær þó aldrei að LU m < f— o z. •< cc U- rr O m O o •< cr u. tr o o < < U- hengja sig á hana. Þá líður veiðigyðjan á brott úr lífi hans, án þess að segja honum hug sinn hreint út. Hún hefur lít- ið álit á orðum. Hættan fyrir Artemis er sú að hún verði einmana en hún er sér meðvitandi um það. Hún verður í raun og veru aldrei fullorðin. Á hinn bóginn heldur hún sér ungri, opinni og í góðri þjálfun langt fram eftir aldri. Vinkonur eins og Hera og Demeter geta aðstoð- að hana við að koma þörfu skipulagi á tilveru sína! - viðkvœmur dulspekingur Hún er tilfinninganæma hippastúlkan með blóm I hárinu og skilningsríkt augnaráð. Aðallega lítur hún inn á við, í átt að sálinni. Hún er nunna, píslarvott- ur, spákona og stjörnuspekingur. Einnig sem skáld eða listakona er hún auö- sveip og fórnandi. Þekkir þú enga Pers- efónu? Ekki að undra, vegna þess að hún þekkir sig varla sjálf. Hennar kven- gerð á erfitt uppdráttar í opnu og með- vituðu nútimasamfélagi. Henni finnst 14 VIKAN 8. TBL. 1992
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.