Vikan


Vikan - 16.04.1992, Qupperneq 38

Vikan - 16.04.1992, Qupperneq 38
Það hefur lengi tíðkast hér á landi að tengja páskum súkkulaðiegg með gulum loöhnoðra ofan á og málshætti innan í. Sá siður er væntanlega hermdur frá Skandinavíu og gefur þessari stærstu sigurhátíð kristinna manna sætt yfirbragð. Við tök- um málshættina misjafnlega alvarlega en þeir eru þó sígilt umræðuefni. í stað þess að spyrjast fyrir um hvað mann- skapurinn í fjölskylduboðun- um fékk í jólagjöf forvitnumst við um hvaða speki málshætt- irnir í páskaeggjunum hafi fært og vonum jafnvel að þar sé um að ræða holl skilaboö frá æðri máttarvöldum. Eggiö hefur verið tákn sólar- innar og upphafs lífsins í ólík- um menningarheimum frá örófi alda. í Úkraínu voru egg skreytt og notuð við trúarat- hafnir á vorin, löngu fyrir Krists burð, til að fagna losun jaröar- innar úr frostkrumlu vetrarins og endurfæðingu vonar um frjósemi og nýtt líf. Tilurö heimsins var útskýrð á þann veg að í upphafi var kyrrö sem umbreyttist skyndilega í lif á svipaðan hátt og fullkomin líf- vera sprettur úr eggi sem virð- ist sofa eilífum svefni. Sem tákn um lífið á jörðinni var eggið óneitanlega tengiliður á milli guðs og manna, þessa heims og annars. Með kristinni trú var merking páskaeggja sfðan yfirfærð á upprisuna og eilíft líf. Sólin varð að syninum og höfuðskepnurnar vatn, vindur og eldur, sem höfðu verið táknaðar með þríhyrn- ingi, urðu að þríeinum guði óendanleikans og þar fram eft- ir götunum. Boðskapur krist- indómsins blandaðist svo vel eldri þjóðsögnum að i dag má sjá tákn tveggja goðsagna- tíma hlið við hlið í fullkomnu jafnvægi á fallega máluðum eggjunum. Úkraínsku páskaeggin, sem trúað er að hafi yfirnáttúrlegan TEXTI: LOFTUR ATLI EIRÍKSSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.