Vikan


Vikan - 16.04.1992, Qupperneq 55

Vikan - 16.04.1992, Qupperneq 55
Heímskur er jafnan höfuðstór, segir máltækið en á móti hafa menn fundið svauffen lítið vit í litlum kolli. Von- andi hefur höfuðlag fólks, og þá í þessu tilviki einnig hárgreiðsla, ekkert með greind þess að gera þegar allt kemur til alls. Ef svo væri hefðu all- undarlegir persónuleikar spígsporað um Hótel ísland þegar haldin var svo- kölluð frístæl-keppni. Þarna mátti sjá hina skemmtilegustu kolla og margt hárgreiðslufólkið spilaði einnig á útlínur mannslíkamans til að fullkomna áhrifin. Seglskúta sigldi hrað- byri í koll-hár-steypum einnar fyrirsæt- unnar, önnur skartaði vatnsrúmi, hin þriðja, íturvaxinn vaxtarræktarmaður, alls kyns skrámum og hártilbúnaði að hætti hnefaleikara, hin fjórða var stjarn- bjartur himinn, hin fimmta kransakaka að sjá, kollur hinnar sjöttu jójó, hin sjö- unda að hætti frelsisstyttu ogégveitekki- hvaðoghvað... Það er eins og að lýsa torkennilegri til- finningu í hártoppnum að segja almenni- lega frá því sem fyrir augu bar á ísland- inu þetta sunnudagssíðdegi. Hug- kvæmni hárgreiðslufólks er með af- brigðum. Uppfærslurnar voru þvílíkarað fólk spurði sjálft sig hver tilgangurinn væri með þessu. Svarið mun vera ein- falt. Það er gaman að þessu og ef til vill ekki síður; af þessu má læra ýmislegt um meðferð hárs og hárgreiðslufólk þjálfast í iðngrein sinni með því að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn. Sjálf- sagt vildu fæstar fyrirsætanna eiga allt þetta yfir höfði sér frá degi til dags en þáttur þeirra er mikill og með eindæmum hve fólk er viljugt til að leggja höfuð sitt að veði, ef svo má segja. Það er nefni- lega ekkert grín fyrir margar þeirra að ná síðan öllu veseninu úr höfðinu á sér eftir að tilstandið er yfirstaðið. Nóg um það. Ekki var aðeins keppt i frístæl heldur einnig í tískulínu. Um það er fátt hægt að segja annað en hið sígilda; aö úr vöndu hafi verið að ráða fyrir dómara. Og það eru reyndar orð að sönnu því leikmanni 8. TBL. 1992 VIKAN 55 TEXTI; JÓHANN GUÐNI REYNISSON / LJÓSM, MAGNÚS HJÖRLEIFSSON OG JGR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.