Vikan - 16.04.1992, Page 57
Sujata
Joily setur
hér maska
á einn
gesta
sýningar-
innar á
Hótel
íslandi.
NDLITSMASKI
rski snyrti- og efnafræöingurinn Sujata Jolly dvaldi hér á
í mars sl. i boöi snyrtistofunnar Saloon Ritz. Kynnti hún
erskan jurtamaska á sýningu tímaritsins Hár og fegurð á
fslandi og vakti mikla athygli.
ir að hafa fylgst með störfum hennar á sýningunni var áhugi
amanns Vikunnar vakinn og mæltum við okkur mót á snyrti-
ni Saloon Ritz. Snyrtistofan er rekin af Guðrúnu Þorbjarn-
ur sem flytur inn vörur Sujata. Þar var blaðamaður lagður
stól og vafinn teppi. Róandi tónlist fyllti herbergið, maskinn
lagður á og það var ekki að sökum að spyrja - allt fór i gang.
r óþekktar tilfinningar komu fram i húðinni. Blóðstreymi til
r jókst og var sem kröftugt nudd færi í gang. Eftir 45 Ijúfar
útur var maskinn þveginn af og húðin orðin endurnærð, silki-
ijúk^og lifandi.
kinn, sem blaðamaður prófaði, er sérstaklega uppbyggð-
til örvunar og til að vinna gegn öldrun húðarinnar. Nokkurs
yngingarmaski. Hann er einn af mörgum möskum sem
býr til og styðst hún þar við margt sem amma hennar
henni um jurtir þegar hún var lítil stúlka að alast upp í
landi. Einnig framleiðir hún mjög góða maska fyrir bólótta húð
ið með örum.
voru ekki aðeins maskarnir sem vöktu athygli okkar á
itofunni. Meðan maskinn yngdi blaðamanninn upp tatt-
ði Sujata línu í kringum varir á einum viðskiptavini stofunn-
ún blandar sína eigin liti eftir litarhætti hvers og eins. Þessi
er lika mikið notuð við gerð augabrúna. Hugmyndina að
fékk hún á Indlandi en þar fylgdist hún oft með tattóvering-
götum úti og datt síðar í hug að nota aðferðina í þágu
ræðinnar.
og Sujata kynntust í Aþenu á alþjóðlegu þingi snyrti-
'élag íslenskra snyrtifræðinga er aðili að þeim sam-
kallast Cidesco og hefur Guðrún, sem er núverandi
ur íslenska félagsins, veriö dugleg að sækja þessi þing.
lefur auk þess verið á stofu Sujötu í Maidenhead í Eng-
lært ýmislegt af henni þar og notar mikið hennar sérstæðu
□
Sujata
tattóverar
varalinur á
viðskipta-
vin stof-
Guðrún og
Sujata á
Saioon
Rltz.
8. TBL. 1992 VIKAN 57
TEXTI: GUÐNÝ STEFÁNSDÓTTIR / LJÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON