Vikan


Vikan - 16.04.1992, Page 69

Vikan - 16.04.1992, Page 69
GJAFIR Allir fá keppendurnir að gjöf: Guerlain snyrtiuörur frá Th. Stefánsson. Chanel snyrtiuörur frá Dauíð Pitt & Co. Oroblu sokkabuxur frá Islensk-Austurlenska. Warner undirfatnað frá heilduerslun BB. Gucci ilmuatn frá heilduerslun tiiko. Æfingagalla og töskur frá Júlíusi P. Guðjónssyni. Babyliss hárblásara frá Halldóri Jónssyni/Vogafell hf. Matinbleu sundboli frá Sportís. Kriter kampauín frá Kriter umboðinu. Blómuönd frá Stefánsblómum, Skipholti. Þriggja mánaða kort í líkamsrækt frá World Class. Fimm efstu stúlkurnar fá einnig eftirtaldar gjafir: Gucci ilmuatn frá heilduerslun Niko. Guerlain snyrtiuörur frá Th. Stefánsson. Chanel snyrtiuörur frá Dauíð Pitt & Co. Babyliss hárblásara frá H.J.V. Wella hársnyrtiuörur frá H.J.V. Þriggja mánaða Ijósakort frá Gæðasól. Þijár efstu fá árskort í líkamsrækt frá World Class. Auk þess fær fegurðardrottning íslands: Samkuæmiskjól frá Maríu Louísu. Loðfeld frá Eggerti feldskera. Raymond Weil armbandsúr frá Meba, Kringlunni. Dragt frá uersluninni CM, Laugauegi 97. Fullkomna Canon myndauél frá Hans Petersen. Andlitsbað og handsnyrtingu frá Snyrtistofunni Agústu, Klapparstíg 16. Mont Blanc pennasett frá Mont Blanc umboðinu á Islandi. Oddurinn á blekpennanum er handunninn með 18 car. gulli og platinum inlay. Pennasettinu fylgir leðurhulstur. Gullhúðað handsnyrtisett, Carol Wior sundbol og Mey undirfatnað frá Íslertsk-Austurlenska. Gjafir til allra gesta kvöldsins: Allar dömur fá Oroblu sokkabuxur, Gucci ilmuatn og Guerlain krem með sér heim og herrarnir fá einnig ilmuatn frá Gucci. í bæklingi frá Meba, Kringlunni, gefur aðlítahiðfallegasta skart sem búðin hefur upp á að bjóða. Stólarnir sem siguruegarar fegurðarsamkeppninnar munu tylla sér á uið krýninguna uoru smíðaðir af Háborg hf. (Al og plast) fyrir keppnina á síðasta ári. Þeir eru gefnir af heilduerslun BB hf., sem hefur umboð fyrir Warner undirfatnaðinn. Heilduerslunin gefur öllum keppendunum undirfatnað frá Warner. Vikan 16. apríl 1992. Útg.: Samútgáfan Korpus hf., Ármúla 20-22, 108 Reykjauík. Sími 813122. Ritstjóri og ábyrðarmaður: Þórarinn Jón Magnússon. Kynning á keppendum: Helga Möller. Ljósmyndir: Magnús Hjörleifsson. Filmuskeyting og setning: Samútgáfan Korpus hf. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.