Vikan


Vikan - 16.04.1992, Qupperneq 74

Vikan - 16.04.1992, Qupperneq 74
HRÖNN RÓBERTS- DÓTTIR Hrönn Róbertsdóttir er feguröar- drottning Vestmannaeyja. Hrönn er nítján ára, fædd í hrútsmerk- Hrönn vann með börnum er hún kenndi fimleika en sjálf æföi hún fimleika frá fimm til fjórtán ára aldurs. Hún hefur líka lagt stund á frjálsar íþróttir og úr þessum greinum samanlagt á hún áttatíu og þrjá verölaunapeninga. Hrönn segir námið tímafrekt og fáar tómstundir gefast en þegar svo ber undir hleypur hún því eins og áður hefur komiö fram er hún mik- ið fyrir hreyfingu. Hún er félags- lynd og finnst skemmtilegt aö vera innan um fólk. Um framtíðina segir Hrönn aö þegar fólk fari aö eldast vilji það hafa lífið í föstum skorðum og hún sé engin undantekning. Hana langar ekki að enda sem pipar- kerling úti í bæ, eins og hún segir. Seinna - ekki nærri strax - vill hún eignast mann og börn og „hafa allt voða fullkomið", svo notuð séu hennar eigin orð. Hrönn hefur ferðast svolítið um ísland og komið til Noregs, Spán- ar og Bandaríkjanna. Hana lang- ar að koma til Parísar en sá draumur hefur enn ekki ræst. For- eldrar hennar eru Svanhildur Gísladóttirog Guðjón RóbertSig- urmundsson. Hún er næst elst fimm systkina. Hrönn er 169 sm á hæð, dökk- hærð og græneygð. Helga Rún stundar nám við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, á viðskipta- og hag- fræðibraut og mun útskrifast um næstu jól. Að loknu stúdentsprófi ætlar hún annaðhvort til Frakk- lands eða Bandaríkjanna í áfram- haldandi nám á viðskipta- eða hagfræðisviði. Pessi lönd koma til greina af því aö hún hefur dvalið í þeim báðum og líkaöi vel. Hún var „au pair“ í New York i sex mánuði og skiptinemi í litlum bæ í Frakklandi i eitt ár. í Frakklandi lærði Helga Rún eitt og annað í franskri matar- gerðarlist og sú list er einmitt eitt af áhugamálum hennar. Annars er golfið efst á lista og segist hún eyða öllum sínum frítíma á sumr- in úti á golfvelli enda er níu holu völlur rétt við bæjardyrnar á Akra- nesi. Hún æfði sund í átta ár. Á veturna fer hún á skíði þegar tækifæri gefst og síðast en ekki sist hefur hún gaman af að ferðast. Hún hefur heimsótt Ítalíu, Lúxemborg, Þýskaland, Holland, Danmörku, Noreg og Svíþjóð, auk Frakklands cg Bandaríkj- anna. Helga Rún er líka dýravin- ur. Hún á síamskött en hefur átt hund. Síðasta sumar vann Helga Rún hjá Pósti og síma á Akranesi en í sumar vantar hana vinnu. Atvinnuveitendur, athugið það! f framtíðinni langar Helgu að ferðast sem mest og kynnast sem flestu fólki. Hún segir það vera bæði lærdómsríkt og skemmti- legt. Þegar öllum ferðalögum lýk- ur ætlar hún að setjast að á ís- landi og hafa það gott. Þá vill hún gjarnan eignast börn og segist brosandi hafa hugsað sér að halda í kærastann sem hún þegar á. Foreldrar Helgu eru Elísabet Valmundsdóttir og Guðmundur Valdimarsson. Hún á þrjár eldri systur. Helga Rún er 170 sm á hæð og er Ijóshærð og bláeygð. HELGA RÚN GUÐMUNDS- DÓTTIR Helga Rún Guðmundsdóttir er tuttugu og eins árs, fædd á Akra- nesi 31. maí 1970 og er í tvíbura- merkinu. Hún er alin upp á Akra- nesi, utan eins árs er fjölskylda hennar bjó í Svíþjóð. ætlað sér í sálfræði og þá barna- sálfræði en segir sér jafnvel vera að snúast hugur og sig langi að vinna með börnum sem eru skert á einhvern hátt. Þroskaþjálfun kemur til dæmis til greina. Þessa dagana er hún að reyna að gera upp hug sinn því hún er ákveðin í að taka sér ekki frí eftir stúdents- prófið og hefja strax í haust nám í því sem hún velur. inu, 26. mars 1973. Gosið á Heimaey gerði það að verkum að hún fæddist í Reykjavík en fjöl- skyldan fluttist aftur til Eyja strax og hægt var. Hrönn leigir sér íbúð í Reykja- vík og stundar nám við Mennta- skólann við Hamrahlíð. Hún er á raungreinabraut og útskrifast nú í vor. Með skólanum er hún að læra táknmál. Hrönn hefur alltaf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.