Vikan


Vikan - 16.04.1992, Page 80

Vikan - 16.04.1992, Page 80
MARÍA RÚN HAFLIÐADÓTTIR María Rún Hafliöadóttir, Ijós- myndafyrirsæta Reykjavíkur, er nítján ára gömul. Hún er fædd í vogarmerkinu, 19. október 1972, í Lúxemborg. Þar til María Rún var tólf ára var heimili hennar i ERLA DÖGG INGJALDSDÓTTIR Erla Dögg Ingjaldsdóttir er átján ára Seltirningur. Hún er krabbi, fædd 30. júní 1973 í Reykjavík. Erla er í Kvennaskólanum í Lúxemborg þar sem faðir hennar var flugmaöur þar. Þá fluttist fjöl- skyldan til íslands, nánartil tekiö í Árbæjarhverfið þar sem hún býr enn. í vor útskrifast María af ný- málabraut Menntaskólans viö Hamrahlíð og síöan liggur leiöin til Milanó þar sem hún mun starfa viö fyrirsætustörf. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hún leggur leið sína þangað í þeim erindagjörö- um. Hún hefur unnið þar áður í eitt sumar og annaö sumar í Reykjavík, á náttúrufræöibraut og segist hafa gaman af raungrein- um. Með skólanum vinnur hún í blómabúð. Aö loknu námi í Kvennaskólanum ætlar hún aö læra annaðhvort sjúkra- eða Þýskalandi. Margir munu líka hafa séö hana viö sýningarstörf hér heima því hún hefur veriö virkur félagi í Model 79 í fimm ár. María Rún segist kunna betur viö sig á Ítalíu en í Þýskalandi þrátt fyrir aö launin fyrir fyrirsætu- störf séu lakari þar. Þar finnst henni fólkið skemmtilegt og svo fær hún tækifæri til aö læra ítölsk- una betur. Þar sem hún talar reiprennandi frönsku síöan á Lúx- emborgarárunum á hún auðvelt meö aö ná ítölskunni því hún þroskaþjálfun. Hún segist ekki eiga langt aö sækja áhugann á þannig störfum því móöir hennar og systir eru báöar hjúkrunar- fræðingar. Áður en Erla Dögg byrjar í Há- segir tungumálin mjög skyld. Tungumálakunnátta er einmitt meðal hugöarefna Maríu og hún stefnir á BA próf. Þegar fyrirsætu- dögunum lýkur getur hún hugsað sér aö veröa túlkur, til dæmis á al- þjóölegum ráðstefnum. Skíða- ferðir og körfubolti eru líka meöal áhugamála hennar. Maríu Rún finnst hún vera komin heim þegar hún kemur til Lúxemborgar en finnst engu aö síður gott aö búa á íslandi. Hins vegar segist hún vel geta hugsað sér að búa viöa í heiminum. Mar- ía segist vera meö eitthvað útient í sér og útlendingur komi alveg eins til greina þegar hún fer aö líta I kringum sig eftir lífsförunaut. Hún segist hlakka til aö gifta sig einhvern tíma og eignast tvö börn. Brúökaupsferö Maríu Rúnar veröur kannski til Egyptalands þvl gamla, egypska menningin hefur alltaf heillaö hana og hana hefur lengi langaö aö koma þangað og skoöa pýramídana. Hún hefur annars gert víöreist og komið til Japans, Arabíu og Bandaríkj- anna, auk tíöra ferða um Evrópu en fjölskyldan ók víöa um meðan hún bjó I Lúxemborg. Foreldrar Maríu Rúnar eru Maja Guð- mundsdóttir og Hafliði Örn Björnsson. Hún á tvo eldri bræöur. María Rún er 178 sm á hæö, dökkhærö og bláeygð. skólanum vill hún samt skoöa heiminn. Hana langar til Frakk- lands en I sumar ætlar hún hring- inn um landið. Henni finnst margir staðir á landinu mjög fallegir og hefur gaman af að ferðast innan- lands. Ferðalög eru einmitt eitt af áhugamálum Erlu Daggar og ennfremur læröi hún lengi á þverflautu. Þegar hún var yngri fór hún meö Lúðrasveit Seltjarn- arness í tónleikaferö til Dan- merkur, meö viökomu í Svíþjóö. Hún hefur líka komið til Hollands og Þýskalands og siðastliöið sumar var hún á enskuskóla í Englandi. Hún segist hafa gaman af að kynnast nýju fólki. Um framtíöina segir Erla Dögg aö hún lifi meira fyrir daginn í dag en morgundaginn og að hún ætli bara aö láta lífið ráðast. Einhvern tíma segir hún koma að því aö hún vilji eignast börn og þá helst þrjú. Foreldrar Erlu eru Steinunn Hermannsdóttir og Ingjaldur Pét- ursson. Hún á einn yngri albróður og tvö hálfsystkini. Erla Dögg er 175 sm á hæö. Hún er Ijóshærö og bláeygð. 80

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.