Vikan


Vikan - 12.11.1992, Page 64

Vikan - 12.11.1992, Page 64
Vesúvíus Þessi magnaði búöingur er gerður úr góm- sætum apríkósum, jarðarberja- og vanilluís og þakinn léttum marengs. Það sem gerir hann sérstakan er þó hvernig hann er bor- inn fram - með logandi stjörnuljósum! HITAEININGAR í SNEIÐ: 527 HANDA ATTA í SVAMPKÖKUNA: 2egg. 50 g svkur 50 g hveiti í FYLLINGUNA: 175 g apríkósur. saxaðar 150 ml appelsínusafi. ósætur 1 lítri vanilluís 500 ml jarðarberiaís (sorbet) í MARENGSINN: 3 eggiahvítur 120 g svkur í SKREYTINGUNA: 50 g heilar möndlur 2 msk. demerarasvkur (brúnar kúlur) stiörnuliós eða kökukerti Hitið ofninn í 190 gráður. Smyrjið og setjið bökunarpappír í botn 18 cm kökuforms. Þeytið eggin og syk- urinn í froðu. Sigtið hveitið, blandið varlega út í eggjahræruna með einni msk. af volgu, soðnu vatni. Hellið í formið og bakið í 20-25 mínútur eða þar til botninn er stífur viðkomu Látið kólna á grind. Útbúið nú fyllinguna. Setjið apríkósur f pott með safanum, náið upp suðu og látið krauma í tíu mín- útur eða þar til orðið er mjúkt. Kælið. Setjið vanilluísinn í 1,5 lítra búðingsskál og myndið stóra dæld með skeið. Frystið í 30 mínútur til að ísinn harðni. Mótið jarðarberja- frauðið á sama hátt til að mynda lag innan í ísnum. Fyllið dældina af kældum apríkósum og frystið í 30 mínútur eða þar til frosið er. Setjið skálina í skál með heitu vatni í tíu sekúndur þegar ísinn er frosinn og losið hliðarnar með hnífi. Leggið svampbotninn ofan á réttinn, snúið, setjið síðan í frystinn aftur í 30 mínútur í viðbót. Hækkið hitann á ofninum í 230 gráður. Stífþeytið eggjahvítur, þeytið síðan helminginn af sykrinum út í. Setjið ísinn og svampbotninn á smurðan bökunarpappír, setjið svo marengsinn yfir og hyljið bæði ísinn og botninn með honum. Setjið möndlur á marengsinn og stráið demerarasykrinum yfir. Bakið í ofni í 3-4 mínútur eða þar til marengsbrúnirnar eru Ijósbrúnar og marengsinn hefur harðnað. Berið strax fram með rjóma, skreytt með stjörnublysi eða kerti sem taka á af áður en eftirrétturinn er skorinn. HAGNÝT ÁBENDING: í stað þess að nota stjörnuljós eða kerti má koma fyrir eggjabikar úr málmi efst í marengsinum áður en hann er bakaður. Hálf-fyllið bikarinn af volgu koníaki eftir baksturinn, kveikið síðan í og berið fram. 1. Þeytið eggjahvíturnar og sykurinn f skál, setjið síðan hveitið út í. 2. Mótið fsinn og frauðið upp með hlið- um skálarinnar. Fyllið með apríkósum. 3. Setjið frosinn eftirréttinn varlega í skál með heitu vatni í tíu sekúndur. 60 VIKAN 23.TBL. 1992
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.