Vikan


Vikan - 12.11.1992, Side 66

Vikan - 12.11.1992, Side 66
Kleinu- HRINGIR Þessir Ijúffengu kleinuhringir komast fljótlega efst á vinsældalistann hjá öllu heimilisfólkinu. Berið þá fram heita. NIU HRINGIR HITAEININGAR I HRING: 217 225 g hveiti 1/2 tsk. salt 6_g_ger 100 g sykur 25 g smjör 75-120 ml mjólk 1 egg, þeytt 11/2 msk. hindberjasulta olía til diúpsteikingar rifinn sítrónubörkur Sigtið hveiti og salt í stóra skál, hrær- ið ger út í og 15 g af sykrinum. Sker- ið smjör í litla teninga og núið í hveitið þar til blandan minnir á rasp. Hitið síðan mjólkina upp í líkams- hita. Gerið dæld í miðju þurrblönd- unnar og hrærið þeytt eggið í. Hnoð- ið mjúkt deig sem ekki klessist, með volgri mjólkinni. Smyrjið hreina skálina með olíu, setjið síðan deigið aftur í skálina og þekið, annaðhvort með stykki eða plasti eða setjið í stóran plastpoka. Geymið á heitum stað, ekki í trekki, 1. Sigtið hveitið og saltið í stóra skál, núið síðan smjörinu í. í 1-2 tíma eða þartil deigið hefur stækkað um helming. Hnoðið deigið á hveitibornum fleti þar til það er orðið mjúkt. Skiptið deiginu í tvennt, fletjið annan helm- inginn út og skerið út með hring- formi. Skerið miðjuna úr með 3,5 cm formi. Hnoðið afskurðinn saman og fletjið út aftur þar til búið er að nota allt deigið. Mótið 4-5 hringlaga fleti úr deig- inu sem eftir er. Látið 1 tsk. af hind- berjasultu í miðjuna, myndið síðan deigkúlu utan um sultuna. Setjið á léttsmurða bökunarplötu. Breiðið stykki eða smurt plast yfir og hafið kleinuhringina á heitum stað þar til þeir eru orðnir tvöfaldir að stærð, 30-45 mínútur. Hitið olíuna í djúpsteikingarpottin- um í 190 gráður. Hitastig olíu er rétt þegar brauðteningur verður gullinn á 30 sekúndum. Steikið nokkra kleinu- hringi í einu í 2-3 mínútur hvorum megin. Snúið með spaða. 2. Hnoðið deigið þar til það er mjúkt og teygjanlegt. Blandið sykrinum sem eftir er sam- an við sítrónubörkinn með því að setja hvort tveggja í plastpoka. Þegar kleinuhringirnir eru gegnsteiktir skal þerra þá vel á eldhúspappír og hrista þá síðan upp úr sykrinum og sítrónu- berkinum þar til þeir eru vel þaktir. Best er að neyta kleinuhringjanna meðan þeir eru heitir. HAGNÝT ÁBENDING: Breytið bragðinu með því að bæta rifnum sítrónuberki eða steyttum kanil í grunndeigið. 3. Eftir að deigið hefur lyft sér á það að hafa stækkað um heiming. Hnoðið aftur þar til mjúkt. 62 VIKAN 23.TBL. 1992
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.