Vikan


Vikan - 12.11.1992, Síða 71

Vikan - 12.11.1992, Síða 71
175 g smjör eða smjörlíki 175 g liós púðursykur legg_ 300 g hveiti 2 tsk. lyftiduft 50 g valhnetukiarnar 175 g gulrætur, afhyddar og rifnar í KREMIÐ: 50 g ósaltað smiör 50 ml syrður rjómi 350 g flórsvkur, sigtaður 2 ástarávextir 75 g valhnetur, smátt skornar 25 g Mónu lúxus-suðusúkkulaði, brætt Hitið ofninn í 190 gráður tíu mínút- um fyrir bakstur. Smyrjið botna á tveimur 18 cm kökuformum og setj- ið bökunarpappír í. Blandið smjöri eða smjörlíki út í sykurinn þar til blandan er létt og 1. Saxið valhneturnar smátt og rífið gul- ræturnar áðuren baksturinn hefst. 4. Deilið deiginu á formin, jafnið yfir með hníf. froðukennd. Þeytið eggin, hrærið þau síðan út í blönduna með 1-2 msk. af hveiti til að koma í veg fyrir að deigið lendi í kekki. Blandið því sem eftir er af hveitinu út í með skeið eða sleikju, ásamt 3-4 msk. af heitu vatni þannig að deigið verði mjúkt. Saxið valhnetur smátt og blandið í kökuna ásamt rifnum gul- rótum. Deilið deiginu á formin og jafnið yfir. Bakið í miðjum ofni í 30-35 mín- útur eða þar til kakan er laus frá börmunum. Takið úr ofninum, látið kólna í fimm mínútur. Setjið á grind og látið kólna í gegn. Fjarlægið bök- unarpappírinn. Krem: Hrærið saman smjör og sýrðan rjóma, hrærið síðan 225 g flórsykur út í smátt og smátt. Skerið ástarávexti í sundur til helminga, takið steinana úr og kreistið síðan safann úr. Notið 1-2 msk. til þess að bragðbæta kremið. 2. Hrærið saman smjör og púðursykur þar til mjúkt. Hrærið eggin í. 5. Leggið botnana saman, berið krem utan á kökuna, þekið með valhnetum. HAGNÝT ÁBENDING: Ástarávextir eru þroskaðir þegar hýð- ið er mjúkt og hrukkótt. Það er líka hægt að nota annan bragðbæti í kremið. Prófið appelsínur, sítrónur, vanilludropa eða koníak ef mikið stendur til. Notið svolítið af kreminu milli botn- anna. Setjið krem utan á hliðar kökunn- ar, haldið síðan kökunni fast milli beggja handa og rúllið í valhnetun- um þar til hliðarnar eru þaktar. Setj- ið á kökudisk. Setjið það sem eftir er af kreminu í sprautupoka með stjörnustúti og sprautið litlum stjörnum meðfram brún kökunnar. Blandið því sem eftir er af flórsykrinum við það sem eftir er af ástarávaxtasafanum og svolítið vatn ef þörf krefur, hellið síðan var- lega yfir kökuna. Látið harðna alveg áður en orðin sem þið veljið eru sprautuð á með bráðnu súkkulaði. 3. Hveiti blandað í, síðan rifnum gulrót- um og söxuðum valhnetum. 6. Setjið krem í sprautupoka með stjörnustúti og sprautið stjörnum á kök- una. 23. TBL. 1992 VIKAN 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.