Vikan


Vikan - 12.11.1992, Side 100

Vikan - 12.11.1992, Side 100
Rjóma- TERTA Það er Cointreaubættur rjómi milli laga í þessari fjaóurléttu svampköku sem er velt upp úr ristuðum hnetum og borin fram með jarðarberjum. Berið hana fram með kaffinu eða sem eftirrétt eftir góðan kvöldverð. 1. Þekið hliðar kökunnar með rjóma, veltið síðan upp úr ristuðu hnetunum. 2. Raðið ávöxtunum á kökuna, gljáið síöan með kældu sultunni. Berið fram > með rjóma. <* 225 g smjör eða smjörlíki 225 g sykur 4 egg 225 g hveiti, sigtað 11/2 tsk. lyftiduft 450 ml riómi 2 msk. Cointreau, ef vill 100 g saxaðar blandaðar hnetur, léttristaðar 225 g ferskir ávextir, t.d. iarðarber 1 msk. beriasulta 1 msk. sítrónusafi Hitið ofninn í 180 gráður tíu mínút- um fyrir bakstur. Smyrjið 20,5 cm form og setjið smurðan pappír í. Hrærið smjör og sykur þar til orðið er létt og kvoðukennt, bætið eggjun- um í, einu í einu og hrærið vel eftir hvert. (Það er alltaf gott að setja hveiti með egginu, það kemur í veg fyrir að deigið hlaupi í kekki. Ef þetta deig verður kekkjótt getur kakan orðið þétt og þungmelt.) Hrærið hveitinu varlega í þegar eggin eru komin í, með skeið eða sleikju í mjúkum áttu-hreyfingum. Hrærið 2 msk. af volgu soðnu vatni varlega út í til þess að deigið verði nægilega mjúkt. Hellið deiginu í formið, jafnið yfir- borðið og bakið í miðjum ofni í 55-60 mínútur eða þar til kakan er bökuð og prjónn kemur hreinn út. Takið úr ofninum, látið kólna í 5-10 mínútur, setjið síðan á grind og látið kólna. Þegar kakan er orðin köld má fleygja pappírnum og skera kökuna varlega í þrjú lög. Stífþeytið rjómann og setjið Cointreau í, ef það er með. Skiljið einn þriðja af rjómanum eftir til að skreyta með, berið rjóma á tvö lög og leggið botnana saman. Hellið hnetum á bökunarpappír. Þekið hliöar kökunnar með rjóma og veltið síðan upp úr hnetunum þar til hliðar kökunnar eru þaktar hnetum. Setjið á kökudisk. Setjið rjómann sem eftir er í sprautupoka með stjörnustút og gerið stjörnur allan hringinn ofan á kökuna. Þvoið og þerrið jarðarberin ef nauðsynlegt er, raðið þeim síðan ofan á kökuna. Hitið sultuna og sítrónusafann í litlum potti, hrærið stöðugt. Kælið, gljáið síðan jarðar- berin með safanum. Berið fram með rjóma. * HAGNÝT ÁBENDING: Bakið botninn fyrr og frystið. Þíðið, farið síðan eins að og hér að ofan. Geymið í ísskáp eftir að búið er að setja fyllinguna á. 96 VIKAN 23. TBL. 1992
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.