Vikan


Vikan - 12.11.1992, Qupperneq 104

Vikan - 12.11.1992, Qupperneq 104
I Gómsæt gerkaka, vætt í rommsírópi og fyllt með blöndu af ferskum á- vöxtum. Bakið kökuna daginn áður svo að sírópið nái að gegnvæta hana. ÁVAXTA- HRINGUR i 1. Hellið deiginu í smurt hringform, jafn- ið yfirborðið, bakið í forhituðum ofni. 2. Setjið kökuna á grind, berið síðan sírópið á meðan hún er volg. HITAEININGAR í SNEIÐ: 447 HANDA SEX 225 g hveiti 1 msk. ger 175 ml mjólk 1/2 tsk. salt 50 g sykur 4 egg 100 g mvkt smjör 4 msk. glært hunang 3-4 msk. dökkt romm 1 lítil melóna 225 g iarðarber 100 g bláher 100 g blá vínber, helst steinlaus rjómi Hitið ofninn í 200 gráður fimmtán mínútum fyrir bökun. Smyrjið 23 cm hringform. Sigtið 50 g af hveitinu í stóra skál og stráiö gerinu í. Hitið mjólkina í líkamshita (mjólkin á að vera heit en ekki sjóðandi) bætið síðan í hveiti- og gerblönduna og blandið saman. Leggið plast eða stykki yfir. Hafið á heitum stað, ekki í trekki, í 20 mínútur eða þar til orð- ið er froðukennt. Sigtið það sem eftir er af hveitinu og saltið út í gerblönduna með sykrinum. Þeytið eggin og bætið í og gætið þess að deigið sé kekkjalaust. Skerið smjörið í litla teninga og setj- ið í deigið, hrærið þar til smjörið hefur blandast í. Hellið í smurt form- ið, þekið með plasti eða klút og látið lyftast sér 50-55 mínútur til viðbót- ar. Formið á að vera hálffullt áöur en deigið er látið lyfta sér. Bakið í miðjum ofni í 25 mínútur eða þar til kakan er bökuð og laus frá hliðum formsins. Takið úr ofnin- um og skeriö gætilega í kring til að losa, leggið síðan formið á hvolf ofan á grind og látið kökuna kólna þar. Hitið hunangið með 3 matskeiðum af vatni, sjóðið í 2 mínútur svo úr verði síróp. Hrærið romminu út í. Setjið kökuna á disk og berið sírópið á með skeið þar til kakan er gegnvætt. Setjið á kökudisk. Skerið melónuna í tvennt og búið til melónukúlur eða skerið í litla ten- inga. Hreinsið jarðarberin og bláber- in. Þvoið og þerrið vínberin. Blandið ávöxtunum saman og setjið í miðju kökunnar. Berið fram með rjóma. HAGNÝT ÁBENDING: Kökuna má baka áður og frysta eða geyma í eina viku í loftþéttum um- búðum. Því þurrari sem kakan er því meira síróp þarf á hana. 100 VIKAN 23. TBL. 1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.