Vikan


Vikan - 28.12.1992, Síða 36

Vikan - 28.12.1992, Síða 36
36 VIKAN 26. TBL. 1992 Fyrir skömmu var blaða- maður Vikunnar staddur í Svíaríki, í sjálfri höfuð- borginni Stokkhólmi. Á flandri hans um göturnar varð á vegi hans allsérstakt og forvitnilegt skilti hangandi utan á húsi nokkru. Skiltið var í laginu eins og stafn á húsi með tveimur útskornum tréstyttum, karli og konu sem stóðu hvort andspænis öðru. Til að kór- óna allt saman stóð nafnið Gunnarsson fyrir neðan. Það var ekki laust við að forvitni íslendingsins væri vakin og ekki minnkaði hún þegar litið var í búðargluggann. Hann var yfirfullur af alls konar tré- styttum, listilega útskornum og máluðum í öllum regnbog- ▲ Hann er alvörugefinn, þessi málari sem mundar pensilinn svo fimlega. ans litum. Þarna mátti greina þekkta þjóðarleiðtoga bæði lífs og liðna. Hinn forvitni knúði dyra hjá Urban Gunnarssyni sem tók honum afar vel. Á meðan hann var spurður spjörunum úr hélt hann áfram að skera út styttur. Hann tjáði gestinum að áhugann á smíðum og út- skurði hefði hann fyrst og fremst þegið í arf frá afa sín- um. Hann hefði verið ósköp venjulegur trésmiður sem lagt hefði gjörva hönd á margt, einkum þó á húsgagnasmíði. Faðir Urbans fékkst jafnframt við að skera út í tré. Þegar pilturinn hafði náði 14 ára aldri tók hann smám saman að sinna því sem síðar varð ▲ Meðan blaðamaður Vikunnar staldraði við hjá Urban Gunnarsson í Svíþjóð skar sá síöamefndi út fjórar eöa fimm styttur. ▲ Veiöimaöur í leit að bráð. ► Tónlistarmenn í léttri sveiflu. Urban fékk áhuga á tréskuröi í arf frá afa sínum og föður sem báöir skáru út ítré
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.