Vikan


Vikan - 28.12.1992, Síða 58

Vikan - 28.12.1992, Síða 58
SALARKIMINN SIGTRYGGUR JÓNSSON SÁLFRÆÐINGUR SVARAR LESENDUM Bréf til Sigtryggs geta snúist um samskipti kynjanna, sam- skipti barna og foreldra, samskipti milli hjóna, kynlíf og annaö þaö sem lýtur aö sálfræöi og sálfræöilegum vanda- málum. Bréfin mega vera nafnlaus eöa undir dulnefni. Utanáskriftin er: Sigtryggur Jónsson sálfræöingur, Álftamýri 3,108 Reykjavík Kæri sálfræöingur Ég er 19 ára stúlka og skrifa þér vegna vandamála minna en ég hef engan til að tala við. Ég á enga vini og hef enga átt síðan stitnaði upp úr síðasta vinasambandi mínu fyrir rúmu einu og hálfu ári. Þó á ég kunningja sem ég hitti í skói- anum en ég á frekar yfir- borðskennt samband við þá. Mér finnst ég ekki geta eign- ast vini því mér finnst ég eitt- hvað gölluð og er oft þung- lynd út af því. Ég er að hluta til hrædd um að fólk uppgötvi hvað líf mitt er innantómt og að ég er alltaf ein og finnist þá ekkert varið í að kynnast mér. Alltaf þegar ég kemst I kynni viö nýtt fólk, hvort sem það er í skólanum eða annars staðar, finnst mér að kynnin verði að þróast áður en ég get kynnst einhverjum sérstökum eitthvað nánar. Ég veit bara ekki hve lengi þau þurfa að þróast. Ég loka mig líka oft af frá fólki út af vandamálum mínum sem ég get ekki leyst. Mér líður mjög illa því það er mjög niðurdrepandi til lengdar að vera svona ein. Einmanaleikinn er að gera út af við mig og ekki hjáipar það að ég hef ekkert sjálfstraust. Ég vona að þú getir hjálpað mér eitthvað því ég er alveg úrræðalaus. Ein einmana. ■ Ég á enga vini og hef enga átt síðan slitn- aði upp úr síð- asta vinasam- bandi mínu fyrir rúmu einu og hálfu ári. ■ Mér líður mjög illa því það er mjög niðurdrepandi til lengdar að vera svona ein. ■ Einmanaleik- inn er að gera út af við mig og ekki hjálpar það að ég hef ekkert sjálfs- traust. Kæra einmana. Ég get vel ímyndað mér aö þér líði illa og sórt einmana en þó að ég gefi þér einhver ráð endar það ætíð með því að það verður þú sem þarft að gera eitthvað til að breyta líf- inu þínu. Spurningin er bara hvort þú hefur þor til þess, ekki þor vegna þess sem aðrir gætu hugsanlega gert þér heldur þor gagnvart þínum eigin kvíða. AÐ FELA SJÁLFA SIG Þú ert í raun að fela sjálfa þig fyrir öðrum og því eignast þú ekki vini. Þeir mega ekki kynnast þér eins og þú ert heldur vilt þú láta „kynnin þró- ast“ svo þú getir leikið það „hlutverk“ sem þú heldur að falli þeim í geð, svo að þeim líki við þig. Þú hefur bara enga orku lengur til að leika slíkt hlutverk. Þú ert sennilega búin að verða það oft fyrir vonbrigðum að þú hefur gefist upp á að treysta á hugmyndir þínar um hvernig þú „eigir að vera“. Þú ert greinilega löngu búin að ýta þeim möguleika frá þér að vera bara þú sjálf. Þú ert einmana og líður illa yfir því og vilt eignast vini en þeir mega bara ekki vita hver þú ert í raun og veru. Hvernig á þetta að ganga upp? Þú ert hrædd um að fólk uppgötvi hvað líf þitt er innantómt, en hvað gerir þú til þess að gera það ríkt? Hvað gerir þú til þess að lifa skemmtilegu og spennandi lífi? Mér virðist þú svo upptekin af því að fela sjálfa þig, velta þér upp úr því að hugsanlega sértu gölluð og aö líklega vilji 58 VIKAN 26. TBL, 1992
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.