Vikan - 28.01.1993, Blaðsíða 51
LISTAR:
Hnappalisti (vinstri): Byrjiö frá röngu. Setjið
10 L af hjálparbandi/-nælu á prjón nr. 4, fitjiö
upp meö dökkgráu 3 kantL, prj fyrrnefndar 10
L eins og áöur en prj kantL sl á réttu og br á
röngu. Prj listann jafnlangan boöangi (teygið
svolítiö á listanum þegar mælt er), felliö af
kantL, geymið hinar 10 L á hjálparbandi/-
nælu. Saumið listann viö boöanginn frá réttu
(saumiö viö sl L á boðangi og sl L á lista).
Saumiö kantinn (3 kantL) þannig niöur á
röngu að hann hylji vélsauminn.
Hnappagatalisti (hægri): Merkiö fyrir
hnöppum/tölum á vinstri lista og ákveðiö hvar
hnappagöt eiga aö vera (alls 7-9 stk. á peysu,
eftir smekk). Neösta hnappagat hefur þegar
veriö gert, efsta hnappagat veröur gert í háls-
líninguna. Prj nú listann eins og vinstri lista
og gerið hnappagöt eins og gerö voru í stroffi
aö neðan. Saumið listann viö boðang.
HÁLSLÍNING: Prj stroff meö dökkgráu á
prjóna nr. 4; prj fyrst 10 L af lista, prj upp 75-
79 L í hálsmáli, prj loks 10 L af lista (= 95-99
L). Prj stroff 7 cm, prj hnappagat í líninguna
u.þ.b. 2 cm frá neöri brún. Fellið af í stroffi.
Önnur útfærsla á kraga: Prj stroff 3,5 cm,
prj hnappagat í líninguna u.þ.b. 1,5 cm frá
neöri brún. Fellið af fyrstu og síðustu 10 L, prj
stroff 3,5 cm (alls 7 cm). Fellið laust af.
Brjótiö líninguna til helminga aö röngu og
saumið niöur.
Skoliö flíkina úr ylvolgu vatni, leggiö hana til
þerris og sléttiö í viöeigandi mál. □
Munstur B
TT
MIÐJA BYRJA HÉR
ÁERMI Á BOL
□ GRÆNT
M RAUÐBLEIKT
C DÖKKGRÁTT
□ BRÚNT
0 BLÁTT
Munstur A
Munstur C
MIÐJA
ÁERMI
BYRJA
HÉR
ÁBOL
/ M(\GL- fTN(\ BU TÍL HEKm- i/i hl.íTAF MyHAj- iN REi-Bi- HLjöt) 5 /?/M5T m'ul- M'dMF RA KT4#- LftNbi
ádA > \/ /
5flMT0< LRotA 3 ■ z >
/ KluM DlIELji'K FR.;e>AR T//WW- Qt'U t> > » f/
URLifiJftR (QST > > l/
/vcáA/r- 'fi 5 fiC\s M'jMMÍ / l/
Z E-ifJS > ÚT~ Tekt TiU
KtoK/\(( > t?
/ z 3 S é mí
Lausnarorð í síðasta blaði: 1 - 7: TANGINN
2.TBL. 1993 VIKAN 51