Vikan


Vikan - 28.01.1993, Blaðsíða 44

Vikan - 28.01.1993, Blaðsíða 44
27.1.-3.2. 1991 KAMERÚN í Kamerún heimsóttum við meðal annars þjóðgarðinn Waza. Við fórum með inn- fæddum fararstjóra að nokkrum vatnsbólum til að fylgjast með dýrunum koma til að fá sér að drekka. Þetta var spennandi að því leyti að þarna fengum við að fara úr bílnum og sitja við vatnsbólið þegar dýrin komu og fengu sér vatn. Fjölmenni var við vatnið og biðu allir átekta. Eft- ir stutta stund komu fílarnir þrammandi í stórum hópum og alltaf urðu þeir fleiri og fleiri. Aður en við yfirgáfum bílinn var okkur sagt að ef einhver fílanna nálgaðist okk- ur um of ættum við að flýta okkur upp í trukkinn. Við sátum og fylgdumst með fílunum í um það bil hálf- tfma en þá voru aðrir trukkar farnir og við orðin ein eftir um- kringd á að giska tvö hundruð fílum af öllum stærðum og gerðum. Fílarnir voru orðnir ó- kyrrir og við því farin að hugsa okkur til hreyfings, flestir reyndar komnir upp í trukkinn. Við vorum nokkur ennþá að taka myndir þegar hjörðin ókyrrðist eitthvað og einn forystufílanna lét heyra kröftuglega í sér, blakaði eyr- unum og tók á rás í áttina til okkar. Það var víst mjög fynd- ið að sjá skelfingarsvipinn á ▼ í þjóö- garöinum Waza hitt- um viö þessa Ijón- ynju en hún mátti ekkert vera aö því aö staldra viö. okkur þegar við komum hlaupandi líkt og við ættum líf- ið að leysa. Sumir bösluðu við að halda á myndavélum og þrífæti, aðrir voru tómhentir eða með myndavél. Svo var slegist um að komast upp stigann inn í bílinn og náung- anum jafnvel þeytt frá til að bjarga eigin skinni. Þá var fíll- inn reyndar snúinn við til hjarðar sinnar en um það höfðum við enga hugmynd á því augnabliki. Haft var á orði að þarna hefði hið rétta eðli sumra komið í Ijós. Nokkrum dögum síðar fór- um við upp í Kapsikifjöll. Á ◄ Börnin báöu ákaft um „cadeau" gjöf. Onnur stóöu bara og mændu á okkur meö útrétta lófa, en ef vió litum undan og þóttumst ekki taka eftir þeim var hnippt i mann. ► Fílarnir farnir aö ókyrrast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.