Vikan


Vikan - 28.01.1993, Blaðsíða 2

Vikan - 28.01.1993, Blaðsíða 2
6 STEINUNN RÁÐAGÓÐA Steinunn K. Ingimundardóttir, fyrrum skólastjóri Hússtjórnarskólans á Varma- landi, vakti þjóðarathygli fyrir þekkingu sína og góð ráð í morgunþætti Eiríks Jónssonar á Bylgjunni í fyrravetur. Hún starfar hjá Leiðbeiningastöð heimilanna og svarar fjölda spurninga um heimilis- hald á degi hverjum. 10PELSAR Pelsar eru aftur komnir í tísku eftir að hafa legið í láginni um árabil. Hér getur að líta glæsilega, íslenska pelsa sem koma sér vel f vetrarkuldanum. 14ÁÉGAÐ PÚSSA MEIRA? Hann heitir Marco og kemur frá Búlgaríu. Honum er margt til lista lagt og kennir nú smíðar og myndlist í Grunnskóla Sand- gerðis, auk þess sem hann málar myndir af fólki í Kolaportinu. 18 EINKARITARAR Starfandi eru öflug Evrópusamtök einka- ritara. Á dögunum héldu þau fund á Hót- el Holti þar sem blaðamaður Vikunnar spjallaði við formanninn og þrjár aðrar konur í stjórninni. 20 RITARISHERLOCKS HOLMES Þó að lögregluspæjari allra tfma, Sher- lock Holmes, sé látinn fyrir áratugum er honum ennþá sendur mikill fjöldi bréfa og einkaritarinn hans svarar þeim eftir bestu samvisku. Ótrúlegt en satt. 36 TOKYO - L.A. - FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Sigrún B. Jakobsdóttir heitir hótelstjórinn á Hótel Norðurlandi. Hún hefur víða kom- ið við þrátt fyrir ungan aldur. Hún er Kefl- víkingur en unir nú hag sínum vel í höf- uðstað Norðurlands. 24 HVERS VEGNA LEIK- HÚSGAGNRÝNI? [ þessari grein er fjallað um tilgang leik- húsgagnrýni og spjallað við bæði gagn- rýnendur og leikhúsfólk um þetta um- deilda fyrirbæri. 40 TOMMY í VERZLÓ Hin vinsæla rokkópera hljómsveitarinnar Who frá því um 1970 hefur skotið upp kollinum hér á íslandi en nemendur Verzlunarskólans eru að sýna hana um þessar mundir. 44 FERÐASAGA BERGÞÓRU Bergþóra ferðaðist um Afríku og skráði sögu sína í máli og myndum fyrir Vikuna. Að þessu sinni fer hún um Kamerún og M iðafríku lýðveldið. 48 AKUREYRI Blaðamaður Vikunnar var á Akureyri fyrir skömmu og tók púlsinn á bæjarlífinu í byrjun árs. FÖRÐUN: ANNATOHER. 52 STAKKASKIPTI Hér getur að lita svipmyndir frá förðunar- sýningu sem Förðunarskólinn hélt í Borgarkringlunni. 54 JÓNA RÚNA Hann varð fyrir því að konan hans fór að vera með vini hans. Jóna Rúna gefur ó- lánsömum eiginmanni góð ráð. 60 HLJOMPLOTUR Fjallað um nýjar geislaplötur á erlendum vettvangi. 30 SÁLARKIMINN Sigtryggur Jónsson sálfræðingur svarar ungum manni sem segir að foreldrar sín- ir Iftilsvirði sig. 32 HIN BREIÐU SPJÓTIN Norðmaðurinn Kaj Svarthul lýsir skoðun- um sínum á ýmsum fyrirbærum, meðal annars á íslensku þjóðfélagi. „Botninn dettur úr þjóðfélagi sem ekki hugsar um börnin sín.“ 42 A HVAÐ GLAPIR ÞU? Fróðleg umfjöllun um það hvað konur líta helst á þegar þær virða karla fyrir sér og öfugt. 64 KVIKMYNDIR Að þessu sinni er sagt frá nýjum bíó- myndum - um hinn illræmda Drakúla og landkönnuðinn Kólumbus.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.