Vikan


Vikan - 28.01.1993, Page 2

Vikan - 28.01.1993, Page 2
6 STEINUNN RÁÐAGÓÐA Steinunn K. Ingimundardóttir, fyrrum skólastjóri Hússtjórnarskólans á Varma- landi, vakti þjóðarathygli fyrir þekkingu sína og góð ráð í morgunþætti Eiríks Jónssonar á Bylgjunni í fyrravetur. Hún starfar hjá Leiðbeiningastöð heimilanna og svarar fjölda spurninga um heimilis- hald á degi hverjum. 10PELSAR Pelsar eru aftur komnir í tísku eftir að hafa legið í láginni um árabil. Hér getur að líta glæsilega, íslenska pelsa sem koma sér vel f vetrarkuldanum. 14ÁÉGAÐ PÚSSA MEIRA? Hann heitir Marco og kemur frá Búlgaríu. Honum er margt til lista lagt og kennir nú smíðar og myndlist í Grunnskóla Sand- gerðis, auk þess sem hann málar myndir af fólki í Kolaportinu. 18 EINKARITARAR Starfandi eru öflug Evrópusamtök einka- ritara. Á dögunum héldu þau fund á Hót- el Holti þar sem blaðamaður Vikunnar spjallaði við formanninn og þrjár aðrar konur í stjórninni. 20 RITARISHERLOCKS HOLMES Þó að lögregluspæjari allra tfma, Sher- lock Holmes, sé látinn fyrir áratugum er honum ennþá sendur mikill fjöldi bréfa og einkaritarinn hans svarar þeim eftir bestu samvisku. Ótrúlegt en satt. 36 TOKYO - L.A. - FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Sigrún B. Jakobsdóttir heitir hótelstjórinn á Hótel Norðurlandi. Hún hefur víða kom- ið við þrátt fyrir ungan aldur. Hún er Kefl- víkingur en unir nú hag sínum vel í höf- uðstað Norðurlands. 24 HVERS VEGNA LEIK- HÚSGAGNRÝNI? [ þessari grein er fjallað um tilgang leik- húsgagnrýni og spjallað við bæði gagn- rýnendur og leikhúsfólk um þetta um- deilda fyrirbæri. 40 TOMMY í VERZLÓ Hin vinsæla rokkópera hljómsveitarinnar Who frá því um 1970 hefur skotið upp kollinum hér á íslandi en nemendur Verzlunarskólans eru að sýna hana um þessar mundir. 44 FERÐASAGA BERGÞÓRU Bergþóra ferðaðist um Afríku og skráði sögu sína í máli og myndum fyrir Vikuna. Að þessu sinni fer hún um Kamerún og M iðafríku lýðveldið. 48 AKUREYRI Blaðamaður Vikunnar var á Akureyri fyrir skömmu og tók púlsinn á bæjarlífinu í byrjun árs. FÖRÐUN: ANNATOHER. 52 STAKKASKIPTI Hér getur að lita svipmyndir frá förðunar- sýningu sem Förðunarskólinn hélt í Borgarkringlunni. 54 JÓNA RÚNA Hann varð fyrir því að konan hans fór að vera með vini hans. Jóna Rúna gefur ó- lánsömum eiginmanni góð ráð. 60 HLJOMPLOTUR Fjallað um nýjar geislaplötur á erlendum vettvangi. 30 SÁLARKIMINN Sigtryggur Jónsson sálfræðingur svarar ungum manni sem segir að foreldrar sín- ir Iftilsvirði sig. 32 HIN BREIÐU SPJÓTIN Norðmaðurinn Kaj Svarthul lýsir skoðun- um sínum á ýmsum fyrirbærum, meðal annars á íslensku þjóðfélagi. „Botninn dettur úr þjóðfélagi sem ekki hugsar um börnin sín.“ 42 A HVAÐ GLAPIR ÞU? Fróðleg umfjöllun um það hvað konur líta helst á þegar þær virða karla fyrir sér og öfugt. 64 KVIKMYNDIR Að þessu sinni er sagt frá nýjum bíó- myndum - um hinn illræmda Drakúla og landkönnuðinn Kólumbus.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.