Vikan


Vikan - 28.01.1993, Blaðsíða 25

Vikan - 28.01.1993, Blaðsíða 25
„Þ aS er viSHvœmt en spennandi aS slírifa leikCiúsgagnrýtii, eftki sist i ftessu fámenna CunningjaþjóSfélatji. Þetta er öldungis eCCi starf sem er vœnlegt til innsœlda otj tortryggni milli lcikdúsfólks og gagnrýnenda er skiljanleg og eSlileg jtó mér Ciafi ekki veriS jtaS Ijóst í byrjun. TLti eftir aS gamlir kunningjar kœttu aS keilsa á götu jtegar ég CtafSi skrifaS um sýningu sem fteir tóku /iflfí í vegna ftess aS jteim fannst - eftir jtvi sem ég frétti - ég Ctafa veriS ósanngjöm/sýnt fáfrœSi/Ciaft uppi fordótna/veriS neikvœS/vœri i nóp viS leikCiúsiS/tœki alltaf sötnu listamennina fyrir, jtd íkugaSi ég aS kœtta jtessum skrifum. 'En ég komst aS jteirri niSurstóSu aS mér fyndist verkefniS jiaS örvandi og kröfuCiart aS ég vildi glíma viS fiaSenn uni sinn." (Morgunblaðið 23. sept. '90) Svo fórust Jóhönnu Kristjónsdóttur orð í kveðjugrein sem hún samdi um feril sinn sem leik- húsgagnrýnandi Morgun- blaðsins. Þá hafði hún skrifað um tæplega 190 leiksýningar á þeim átta árum sem hún gegndi starfinu. Af orðum Jó- hönnu að dæma er fátt lík- legra til að einhver verði gerð- ur brottrækur úr mannlegu samfélagi en að hann gerist leikhúsgagnrýnandi. Leikhússókn almennings hefur löngum verið sögð meiri hér á landi en í nágrannalönd- unum. Því er vel fylgst með þeirri gagnrýni sem um sýn- ingarnar birtist í fjölmiðlum. Oft virðist líka sem meiri hiti sé í kringum leikhúsgagnrýni en gagnrýni á aðrar listgrein- ar. Leikhúsfólkið skrifar jafn- vel í blöðin til að taka upp hanskann fyrir sýninguna þegar því finnst gagnrýnand- inn ekki hafa verið sanngjarn. En til hvers er leikhúsgagn- rýni? Hverjum er hún ætluð og hvaða áhrif getur hún haft? SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR, LEIKHÚSGAGNRÝNANDI MORGUNBLAÐSINS: MAÐUR ÞARF AÐ VERA SVO VONDUR TIL AO VERA GÓÐUR VIÐ FÓLK Súsanna Svavarsdóttir segir starf leikhúsgagnrýnandans vera að sýna viðbrögð áhorf- andans við vinnu leikhússins. „Það er alveg Ijóst að í dag- blöðum er ekki verið að skrifa fyrir fagmenn. Það er verið að segja lesandanum hvernig maður bregst við og það þýðir ekkert að skrifa þetta á neinu fagmáli. Leikhúsfólk er alltaf að biðja um faglega gagnrýni en hún á ekki heima í blöðum, hún á heima í fagtímaritum. Þau fagtímarit sem ég hef séð erlendis og fjalla um leikhús eru bara ekki með faglegri umfjöllun en við erum með og oft miklu verri,“ segir Súsanna. Hún hefur verið leikhús- gagnrýnandi hjá Morgunblað- inu síðastliðin tvö ár en ferilinn hóf hún hjá Þjóðviljanum árið 1983 og segir viðbrögð leik- húsfólksins hafa verið hörð við að fá gagnrýnanda sem ekki var leikhúsmenntaður á neinn hátt. „Leikhúsliðið varð brjálað en leikhúsfólk ræður ekkert hver skrifar gagnrýni. Það er viðkomandi stjórn á fjölmiðlum sem ákveður það. Það þarf Súsanna Svavarsdóttir, gagnrýnandi Morgunblaðs- ins. Hún þykir stundum óvægin ■ dómum sínum. 2.TBL. 1993 VIKAN 25 TEXTI: GERÐUR KRISTNÝ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.