Vikan


Vikan - 28.01.1993, Blaðsíða 10

Vikan - 28.01.1993, Blaðsíða 10
TEXTI: ÁSLAUG RAGNARS/UÓSM.: BINNI Glæsilegur minkapels er munaður. í TÍSKU Á NÝ Pelsarn- ir eru frá Eggerti feld- skera á Skóla- vöróu- stíg og úr Pels- inum, Kirkju- hvoli. eir sem ráða lögum og lofum (heimi tískunnar hafa löngum keppst við að ganga fram af alþjóð með frumlegum hugmyndum án þess að skeyta hið minnsta um hefðir eða al- menningsálit. Þó er ein hindr- un sem jafnvel djörfustu tísku- frömuðir hafa ekki reynt að hrófla við hin síðari ár. Undir merkjum náttúruverndar voru loðfeldir bannlýstir og gilti þá einu hvort þeir voru af villtum dýrum sem kunnu að vera i útrýmingarhættu eða af dýr- um sem gagngert voru alin í þeim tilgangi að gefa af sér loðskinn. Var þetta bann svo rækilega virt að um skeið bar talsvert á lituðum skinnum þannig að flíkurnar vírtust helst vera úr loðnum gerviefn- um en alls ekki úr ósviknum skinnum. Nú er þó að verða breyting á. Pelsar eru aftur komnir í tísku og það eru gleðitíðindi fyrir íbúa norðurhjarans, ekki síst þar sem úrvalið er nú ekki einungis ríkulegt hvað varðar tegundir heldur er verðmunur- inn slíkur að með forsjálni ætti að vera á flestra færi að eign- ast góða skjólflík úr loðskinni. Þegar markaðurinn var f sem mestri lægð lækkaði verð á skinnum niður úr öllu valdi. Ekki er ýkja langt síðan gera mátti ótrúlega hagstæð kaup, ekki síst í vöruhúsum stór- borganna sem mörg hver sátu Skjólflík úr minkabútum. Guórún Norberg, heimavinn- andi og sjö barna móóir, í pels úr silfurref. FYRIRSÆTUR: GUÐRÚN NORBERG, SIGRÍÐUR HRAFNHILDUR JÓNSDÓTTIR OG VILBORG HALLDÓRSDÓTTIR 10VIKAN 2.TBL.1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.