Vikan


Vikan - 28.01.1993, Page 10

Vikan - 28.01.1993, Page 10
TEXTI: ÁSLAUG RAGNARS/UÓSM.: BINNI Glæsilegur minkapels er munaður. í TÍSKU Á NÝ Pelsarn- ir eru frá Eggerti feld- skera á Skóla- vöróu- stíg og úr Pels- inum, Kirkju- hvoli. eir sem ráða lögum og lofum (heimi tískunnar hafa löngum keppst við að ganga fram af alþjóð með frumlegum hugmyndum án þess að skeyta hið minnsta um hefðir eða al- menningsálit. Þó er ein hindr- un sem jafnvel djörfustu tísku- frömuðir hafa ekki reynt að hrófla við hin síðari ár. Undir merkjum náttúruverndar voru loðfeldir bannlýstir og gilti þá einu hvort þeir voru af villtum dýrum sem kunnu að vera i útrýmingarhættu eða af dýr- um sem gagngert voru alin í þeim tilgangi að gefa af sér loðskinn. Var þetta bann svo rækilega virt að um skeið bar talsvert á lituðum skinnum þannig að flíkurnar vírtust helst vera úr loðnum gerviefn- um en alls ekki úr ósviknum skinnum. Nú er þó að verða breyting á. Pelsar eru aftur komnir í tísku og það eru gleðitíðindi fyrir íbúa norðurhjarans, ekki síst þar sem úrvalið er nú ekki einungis ríkulegt hvað varðar tegundir heldur er verðmunur- inn slíkur að með forsjálni ætti að vera á flestra færi að eign- ast góða skjólflík úr loðskinni. Þegar markaðurinn var f sem mestri lægð lækkaði verð á skinnum niður úr öllu valdi. Ekki er ýkja langt síðan gera mátti ótrúlega hagstæð kaup, ekki síst í vöruhúsum stór- borganna sem mörg hver sátu Skjólflík úr minkabútum. Guórún Norberg, heimavinn- andi og sjö barna móóir, í pels úr silfurref. FYRIRSÆTUR: GUÐRÚN NORBERG, SIGRÍÐUR HRAFNHILDUR JÓNSDÓTTIR OG VILBORG HALLDÓRSDÓTTIR 10VIKAN 2.TBL.1993

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.