Vikan


Vikan - 28.01.1993, Blaðsíða 18

Vikan - 28.01.1993, Blaðsíða 18
ALHEIMSSAMTOK Stjórnarnefnd Evrópusamtaka einkaritara fundaói í Reykjavík á dögunum. „Vió höfum allar visst vald og þá ábyrgö sem því fylgir." Evrópusamtök einkaritara eru sextán ára gömul samtök fimmtán hundr- uð kvenna í fimmtán Evrópu- löndum. Meðlimir eru aðallega ritarar forstjóra stórfyrirtækja og meðal íslensku aðilanna fjörutíu eru Vigdís Bjarnadóttir, deildarstjóri hjá forsetaemb- ættinu, og einkaritarar flestra stærstu fyrirtækja landsins. Vikan náði tali af fjórum kvennanna í stjórnarnefnd samtakanna þegar þær komu við á íslandi en hlutverk þeirra er að stýra rekstri samtak- anna. Undir stjórnarnefnd er nefnd fulltrúa hvers landanna fimmtán fyrir sig, sem hittist tvisvar á ári. Helga er þýsk og starfar sem ritari útgáfufyrir- tækis í Eslingen. Fyrirtækið gefur út dagblaðið í borginni, auk þess sem það á útvarps- stöð og rekur öfluga bóka- prentsmiðju. Wendy er ensk d&al og starfar hjá stórum breskum banka sem einungis lánar ein- staklingum en ekki fyrirtækj- um. Tove er dönsk og ritari Nova-Nordisk sem hefur tíu þúsund starfsmenn um allan heim og starfar innan læknis- og lyfjaiðnaðar. Valerie er ensk og er einnig ritari banka- stjóra stórs alþjóðlegs banka sem hefur rúmlega hundrað þúsund starfsmenn í þjónustu sinni um allan heim. „Þó við séum aðeins í Vest- ur-Evrópu núna stendur til að bæta Austur-Evrópu við,“ seg- ir Valerie, stjórnarformaður samtakanna. Hún bætir við að hún hafi verið í Pétursborg nýverið til að dæma í keppni um viðskiptakonu ársins í Rússlapfli. „Það eru því góðar líkur á að við myndum samtök í Rússlandi og Eistlandi. Al- heimssamtök eru þó það sem koma skal og fyrir nokkru vor- 18VIKAN 2. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.