Vikan


Vikan - 28.01.1993, Side 18

Vikan - 28.01.1993, Side 18
ALHEIMSSAMTOK Stjórnarnefnd Evrópusamtaka einkaritara fundaói í Reykjavík á dögunum. „Vió höfum allar visst vald og þá ábyrgö sem því fylgir." Evrópusamtök einkaritara eru sextán ára gömul samtök fimmtán hundr- uð kvenna í fimmtán Evrópu- löndum. Meðlimir eru aðallega ritarar forstjóra stórfyrirtækja og meðal íslensku aðilanna fjörutíu eru Vigdís Bjarnadóttir, deildarstjóri hjá forsetaemb- ættinu, og einkaritarar flestra stærstu fyrirtækja landsins. Vikan náði tali af fjórum kvennanna í stjórnarnefnd samtakanna þegar þær komu við á íslandi en hlutverk þeirra er að stýra rekstri samtak- anna. Undir stjórnarnefnd er nefnd fulltrúa hvers landanna fimmtán fyrir sig, sem hittist tvisvar á ári. Helga er þýsk og starfar sem ritari útgáfufyrir- tækis í Eslingen. Fyrirtækið gefur út dagblaðið í borginni, auk þess sem það á útvarps- stöð og rekur öfluga bóka- prentsmiðju. Wendy er ensk d&al og starfar hjá stórum breskum banka sem einungis lánar ein- staklingum en ekki fyrirtækj- um. Tove er dönsk og ritari Nova-Nordisk sem hefur tíu þúsund starfsmenn um allan heim og starfar innan læknis- og lyfjaiðnaðar. Valerie er ensk og er einnig ritari banka- stjóra stórs alþjóðlegs banka sem hefur rúmlega hundrað þúsund starfsmenn í þjónustu sinni um allan heim. „Þó við séum aðeins í Vest- ur-Evrópu núna stendur til að bæta Austur-Evrópu við,“ seg- ir Valerie, stjórnarformaður samtakanna. Hún bætir við að hún hafi verið í Pétursborg nýverið til að dæma í keppni um viðskiptakonu ársins í Rússlapfli. „Það eru því góðar líkur á að við myndum samtök í Rússlandi og Eistlandi. Al- heimssamtök eru þó það sem koma skal og fyrir nokkru vor- 18VIKAN 2. TBL. 1993

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.