Vikan


Vikan - 11.03.1993, Side 48

Vikan - 11.03.1993, Side 48
TEXTIOG UOSM.: JOHANN GUÐNIREYNISSON rKUI'UV\\y!((l\------------- KADPMAMAHÖFN KIAII K Á ÓAAK I: I I • • FYRIR SKOTFFIKLA OG * * HAKARLADYRKENDUR Hún leggur sig ofan í skýjabólstrana, leikur sér við þá dálitla stund en tekur svo á nýjan leik til við að vera Flugleiðavél í lend- ingu. Og fyrr en varir eru ský- in orðin ósköp venjuleg ský, með sólina fyrir ofan sig, þó þau rými stundum til fyrir sól- um þá kippir okkur dálítið í þetta danska kyn þegar við komum til Danmerkur. Þarna getum við séð allt það fallega sem blés andanum inn í Jónas Hallgrímsson og félaga meðan þeir dvöldu þar við nám á síðustu öld. Þarna rugga sér gamlar seglskútur þjóðarrétti Dana og danska siði sem kynslóðunum hefur hlotnast í arf, hverri af annarri. Eftir góðan mat og vín sprangar maður um steinlögð strætin og sogar í sig andann úr húsunum, trjánum og sjón- um. Maður getur næstum því farið að yrkja á staðnum. ur og af honum eiga þeir nóg. Bara listinn yfir þær tegundir inniheldur einar tíu eða meira á einum þriggja veitingastaða sem eru undir stöðvarþaki járnbrautanna inni í miðborg- inni. Þar er boðið upp á marg- ar fleiri tegundir matar, bæði heita og kalda rétti eins og hver getur í sig látið fyrir að- eins um eitt þúsund íslenskar krónur. Þegar þjónninn var spurður að því á ágætri, íslenskri skóladönsku, sem enginn skyldi hika við að nota á þess- um tunguvígstöðvum, hvað mætti fara margar ferðir svar- aði hann því til að það væri opið til hálftíu um kvöldið. Þetta var í hádeginu! Og þarna leika neðanjarðarjárn- brautir undir borðum á tein- ana sína. Einnig má finna fínni staði þar sem boðið er upp á kjarngóða, danska þjóðarrétti. Smurbrauð með síld og osti að upplagi þar sem áleggið nær langt út fyrir brauðið. Meira að segja geta skötufíklar og hákarladýrk- endur upp á íslenska móðinn fengið að smakka ævafornan (15 mánaða) ost með rommi út á. Þá er gott að hafa snafs- inn! EKKI SVEKKELSI Þessi staður er við hliðina á Þjóðminjasafninu þeirra í Kaupmannahöfn en það gegnir ýmsum fleiri hlutverk- um en að hýsa danska sögu og menningu frá órófi alda. í safninu getur að líta hinar ýmsu sýningar sem fara um heiminn og ein slíkra sýninga er einmitt saga víkinganna sem farið hefur um Evrópu niðri við Nýhöfn, ósköp hæg- látar og virðulegar. Meðfram kajanum, and- spænis þessum öldnu farkost- um, standa krár og veitinga- staðir aðrir í röðum, með alls kyns kræsingar á boðstólum. Og verðið þarf ekki að vera í neinum háum köntum og á þessum stöðum má finna MEÐ ROMM ÚT Á Danirnir eru ákaflega hrifnir af síld og þeir bjóða erlendum gestum sínum hiklaust að reyna sig við fiskinn. Hann er meðhöndlaður á ýmsa vegu, með alls kyns kryddlegi og steikingum og með honum borið fram danskt öl og snafs. Þeim finnst snafsinn líka góð- A Veitinga- staöur í hjarta járnbrautar stöövar. stöfunum sem smeygja sér niður á danska grund. Kaup- mannahöfn er það, heillin. Svolítið svöl í endaðan októ- ber en þó engu að síður hlý- leg í eðli sfnu að vanda. Þrátt fyrir að við íslendingar megum ekki til þess hugsa að tapa fyrir Dönum í boltaleikj- um eða öðrum keppnisíþrótt- 48 VIKAN 5.TBL.1993

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.